Samtíðin - 01.06.1960, Síða 7
S- blað 27
arg
IMr. 263
Júní 1960
SAMTÍÐIN
HEII1IILISBLAÐ TIL SKEMMTIJIMAR 0G FRÓDLEIKS
SÍMTÍÐIN kemur út mánaðarlega nema í jan. og ágúst. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúla-
„ n’ R'eykjavík, sími 12526, pósthólf 472. Afgreiðslusími 18985. Árgjaldið, 65 kr. (erl. 75 kr.),
ö eii°ist fyrirfram. Áskriftir miðast við áramót. Áskriftargjöldum veitt móttaka i Bókaverzlun
Isafoldar, Austurstræti 8. — Félagsprentsmiðjan hf.
^einn Sæmundsson, lla&apu (Itrúi:
Retur ifiií. ef tlutju shul —
Oft ER um það rætt, að við íslendingar þurf-
nni að skapa okkur fjölbreyttari atvinnuvegi.
Slíkt
fiárh
myndi skapa meiri festu í þjóðfélaginu auk
agslegs öryggis, sem stundum hefur þótt á
skorta.
at^andbúnaður og fiskveiðar hafa verið aðal-
mnuvegir okkar um langan aldur. Nokkur
aður hefur skapazt hér á síðari árum, og
s^ltlr hann orðið mikla atvinnu. Er þar stigið
ref í rótta átt. Hins vegar hefur ísl. iðnvarn-
^SUr lftt verið fluttur út. Sjávarafurðir eru það
2ta, sem við seljum öðrum þjóðum.
u sPurning hlýtur að vakna, hvaða atvinnu-
^eSUr sé líklegastur til að þrífast hér án styrkja
'era þess megnugur að færa þjóðinni gjald-
•stekjur, svo að um muni. Svar við þeirri
Purningu fæst með því að líta til nágranna-
i°ðanna. Danir eru rnikil iðnaðarþjóð með
arSslungjg atvinnulíf. Skýrslur sýna, að fyrir-
y. lusfu ferðamanna er þriðji tekjuhæsti at-
að"nuvegur þeirra, næstur landbúnaði og iðn-
er'f írlendingum er dæmið enn ljósara. Þar
v Jrirgreiðsla ferðafólks annar mesti atvinnu-
Ur landsmanna. Landbúnaðurinn
fan
einn er um-
gsineiri.
tóniF .isien<fln£ar höfum til þessa verið furðu
jjaj. atlr um þessi mál. Þótt nokkru opinberu fé
að undanförnu verið varið til landkynning-
ár’ eiur verið skorið við nögl, enda hefur
planvUrinn yerið eftir því. Síðsumars 1958 bauð
ug élag íslands hf. hingað hópi ferðaskrif-
stofumanna frá Bretlandi og í fyrrasumar ferða-
skrifstofumönnum frá Danmörku, Hollandi,
Belgíu, Frakklandi og Sviss. Enda þótt ljóst sé,
að langan tíma, mikið fé og fyrirhöfn þarf til að
veita hingað verulegum erlendum ferðamanna-
straumi, sjást þess þegar merki, að miðað hef-
ur í rétta átt. Á vegum gesta þeirra, er komu
hingað haustið 1958, hafa margir ferðamenn
komið hingað, og í sumar er von á ferðamanna-
hópum, m. a. alla leið frá Ítalíu. Þá hefur Flug-
félag fslands beitt sér fyrir því, að haldið yrði
hér mót sjóstangarveiðimanna, en slíkt er
algengt erlendis og vinsælt meðal veiðimanna.
Hópur útlendinga frá Bretlandi og Frakklandi
er væntanlegur hingað til þátttöku í þessu móti.
Er ekki að efa, að áframhald verður á ferðum
þeirra hingað, ef mótið tekst vel.
Þannig hefur nú tekizt að beina til íslands ör-
lítilli kvísl af hinum volduga ferðamanna-
straumi, sem enn þá rennur að mestu hjá garði.
En betur má, ef duga skal. Þótt flugfélögin ís-
lenzku leggi árlega fram álitlegar fjárfúlgur til
landkynningar, þarf meira til. Hið opinbera
ætti að leggja hér meira til en áður. Það fé, sem
varið er til að kynna ísland sem ferðamanna-
land, mun brátt endurheimtast margfalt, því að
ferðalög milli landa hafa upp á síðkastið auk-
izt með ári hverju, og er engin ástæða til að
ætla, að úr þeim dragi.
Gerum okkur ljóst, að til þess að hagnast veru-
lega af ferðamannastraumnum verðum við að