Samtíðin - 01.06.1960, Side 11

Samtíðin - 01.06.1960, Side 11
SAMTÍÐIN 7 3- Meðhöndlaðu hann, eins og hann væri Veikur,þó að hann hafi ekki nema höfuð- Vei'k og kvef. 4. Vertu ekki alltaf að segja honum, hve lnikið þú elskir hann. Flestir karlmenn eri1 þannig gerðir, að þeir hafa ekki gott M að heyra það of oft. 4 bendingar til eiginmanna !• Taktu ekki málstað harnanna gegn k°nu þinni. 2- Vertu henni sammála um, að íhúðin kafi fríkkað mikið við vorhreingerning- arnar, en segðu henni aldrei, að hún sé a^Veg eins og hún var áður. 3. Láttu aldrei líða meira en viku milli Pess, að þú segist elska konu þína. k Færðu henni einhvers konar gjafir e®a blóm við og við. Þá veit hún, að þú lefur verið að hugsa um hana. Hve ung ertu? . ^ ERT UNG, ef þú borðar súklculaði a kverjum degi með góðri lyst, en ekki eins ung, ef þú segir: „Súkkulaði er eil- Ul og borðar það samt! ei't ung, ef þér þykir gaman að bók- Ul11’ sjónleikjum og kvikmyndum, sem °nia tárunum fram í augun á þér, en ekki eins ung, ef þú vilt láta þetta koma )er til að Iilæja. t>ú ert ung, ef þú lítur fyrst i augu auniannsins, en ekki eins ung, ef þú llr fyrst á hendurnar á honum. j ei't ung, ef þú vilt láta hrósa þér y1 lr gáfur þínar, en ekki eins ung, ef þú 'Út heldur láta dást að fegurð þinni. t3ú ert ung, ef þú sérð eftir þeim tíma, ^ei11 þú eyðir í svefn, en ekki eins ung, bér finnst svefntimanum aldrei illa varið. Marie-Claire (París). Kjóll og treyja frá Jean Patou. ir Snurða á bræðinum GIFT KONA skrifar: Eftir 5 ára far- sælt hjónaband er nú svo komið, að mér líður illa, og það er af því, að maðurinn minn er allt í einu orðinn svo lclúr og óheflaður í orðum og borðsiðum, að ég þoli hann hara eldci. Litlu dóttur oklcar, sem er 6 ára, ofbýður líka stundum al- veg, hvernig hann hagar sér. Hvað get ég gert, Freyja min?

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.