Samtíðin - 01.06.1960, Side 14

Samtíðin - 01.06.1960, Side 14
10 samtíðin því aðeins að opna og afhenda rannsókn- arlögreglunni þar í borg, að hann frétti lát mitt, áður en ég gef honum fyrirskip- anir um að endursenda mér hréfið óhreyft — eða ef okkur skyldi ekki.semja, og það fær hann að vita i næstu viku.“ Porritt hallaði sér örlítið aftur á 'hak og glotti. „Við vitum báðir, að þessi Max Bernard var ekki einungis vinsæll hlaða- maður, heldur einnig stórhættulegur njósnari og manndrápari. Það var að vísu aldrei liægt að sanna, að hann hefði myrt ítalskan njósnara og konu frá ensku leyniþjónustunni, en við vitum háðir, að þar var enginn annar að verki“ „Hann hafði nú fleiri morð á samvizk- unni en þessi tvö,“ sagði Davis. „Og yður að segja sat hann um líf mitt, þegar ég kálaði honum.“ „Því trúi ég mætavel,“ anzaði Porritt. „Ég lief alltaf hugsað mér, að þér hafið myrt hann í sjálfsvörn. En það verður bára aldrei hægt að sanna, því yðar menn myndu aldrei þora að koma fram í dags- ljósið og hera málstað yðar vitni. Og það fólk, sem kallað yrði til vitnis gegn yður, er svo dæmalaust vitlaust og óvant öllu slíku, að þér munduð ekki eiga neina lífsvon. Mannskrattinn var líka svo frá- hærlega vinsæll af alþýðu, sem ekkert vissi um hann. Þetta var nærri því þjóð- hetja!“ Davis leit á úrið sité. „Ég er að verða of seinn,“ sagði hann. „Sama máli gegnir um mig,“ svaraði Porritt, rétt eins og hann væri þarna í venjulegum viðskiptaerindum. „Þá er víst ekki annað eftir en láta yður vita verðið: Fimmtán þúsund sterlingspund.“ Davis svaraði engu, en hann hugsaði: „Fimmtán þúsund pund. Hér um hil allt það fé, sem ég hef safnað á fimmtán voða- legum árum. Andvirði þessa fallega húss og þeirrar notalegu tilveru, sem ég er nýbyrjaður að njóta. Allt þetta hyggst þessi viðbjóðslegi apamaður að leggja i rústir fyrir mér.“ „Við skulum koma út; það er þungt loft hérna inni,“ sagði hann og gekk a undan. Porritl og hundurinn eltu hann- „Ég hef stundum verið að velta því fyr' ir mér, Porritt, livað þér hafið fyrir stafni og hvers konar maður þér eruð. Við höf' um allir áhuga fvrir að komast eftr þvh . og það var einn af þessum smyglarafoi-' ingjum, sem vissi allt um yður. Ég hitti hann í tunglsljósi, og ég get fullvissað yð' ur um, að sá var nú ósvikin blóðsuga. Porritt svaraði aðeins: „Ég þarf að fa þessa peninga fyrir næstu helgi.“ „Illustið þér nú á mig, Porritt," sagöi Davis. „Þér vinnið óþrifaverk yðar eiH' samall, nema hvað þér hafið stöku sinH' um einhvern njósnara yður til aðstoðai- En ég vann í stórum félagsskap. Það ei alveg rétt hjá yður, að félagar mínir gei11 ekki koinið fram úr fylgsnum sínuni til þess að hera vitni með mér fyrir dóni' stólunum. En ef þér ímyndið yður, a^ þeir láti ótíndum þorpara eins og vðn1 haldast uppi að ofsækja mig, þá eruð þeI minni vitmaður en ég hélt.“ Porritt andvarpaði: „Ég var nú átta al við þessi störf, og mér er fullkunnugt uin> að afhrotamenn þekkja lítið hver til anH' ars og er yfirleitt alveg sama hverjun1 um annan.“ Davis sá, að hér tjáði ekki annað e11 heita lagni. Plútó var farinn að þefa 11 garðkönnunni. Hann var sýnilega dauð' þyrstur. „Ertu þyrstur, Plútó minn?“ sagð1 Davis og klappaði hundinum vingjai-11 lega. Því næst hellti hann vatni í skál og gaf honum að drekka. Porritt varð alll í einu góðlegur á svip inn. „Þetta var fallga gert af yður,“ sag’^J hann. „Allir verðum við að lifa,“ baú11 hann við, „og sumir verða stundum a

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.