Samtíðin - 01.06.1960, Síða 15

Samtíðin - 01.06.1960, Síða 15
SAMTÍÐIN 11 'ei'a næsta samvizkulausir. Það liafið þér stundum orðið að vera, ekki satt?“ »Ekki sjálfs mín vegna, heldur vegna Pess, sem maður ber umhyggju fyrir,“ anzaði Davis, og allt í einu datt honum a°kkuð i hug. Hann klappaði Plútó og jttælti: „Ég er að svipast um eftir góðum Undi, sem mig langar að eignast. Þér afið ekki hugsað yður að selja Plútó, Vjenti ég?“ . i^ypplingurinn fór allur hjá sér. „Ver- þér nú sælir, Davis,“ sagði liann. »Nei, í alvöru að tala,“ sagði Davis og Sekk í Veg fyrir Porritt. „Hvers virði er ufo yður? Mundu fimmtán þúsund sferlingSpUnd vera nærri lagi?“ Porritt svaraði með ódæma fyrirlitn- la8u og taugaóstyrk: „Þér vitið fullvel, að þá peninga get ég eignazt alveg fyrir- haf að ttarlaust, en segið þér mér, eruð þér °gna liundinum minum?“ ílavis svaraði engu, heldur starði þegj- andi fi'am fyrir sig. Hann vissi, að íbygg- Þögn myndi vera áhrifarikari en nokk- °rð. Porritt kreppti hnefana, svo að 'núarnir hvitnuðu. „Ef þér snertið Plutó, N ei Öið þér samstundis ...“ »Mér myndi aldrei koma það til hugar. ‘ er þykir vænt um hunda, og mér geðj- asf alveg sérlega vel að Plútó. Ég er hara ■ tftla um viðskipti.“ orritt strauk höfuð hundsins varlega. atfi móður hans í tólf ár. Sá maður, 111 v°gar sér að gera Plútó minnsta jj ln’ niyndi feginn vilja óska sér, að ailn hefði aldrei fæðzt í þennan heim,“ Sa§ði hann. s ”^8 skil yður mætavel, Porritt minn,“ ao^ 1 ffavis. „Menn i olckar starfi verða w *1Una einir- Annað er of hættulegt. þ ^.Ur verður of viðkvæmur, ef manni lr vænt um einhvern. Sé honum ógn- , ’ n8 þær ógnanir framkvæmdar, missir þ Ur liann, og hvar stendur maður þá? Vegna þorir maður ekkert að gera, sem stofnar lífi ástvinar manns í liættu.“ Svipur Porritts var orðinn gerbreyttur. Öll liarka var horfin, en ótti og mannúð komin i staðinn. „Ætlið þér að fá ein- livern annan til að drepa Plútó?“ spurði hann dauðskelkaður. „Það væi'i nú vandalaust að fá nóga til þess fyrir aðeins þúsund franka. Það þyk- ir ekki öllum eins vænt um hunda og okkur.“ Porritt gat ekki neitað því. Hann glápti út í loftið. „En þér vitið, hvernig þá myndi fara fyrir yður,“ sagði hann. „Ég veit það ósköp vel. Það myndi alls ekkert koma fvrir mig, því Plútó verður ekki gert neitt mein. Þér megið alis ekki við því að missa hann, Porritt minn. Við skulum þess vegna gleyma því, sem okkur hefur farið á milli síðan áðan, og aldrei minnast á það framar. Verið þið nú sælir, báðir tveir.“ í sama bili kom unnusta Davis gang- andi i áttina lil hússins, léttklædd og ljómandi af lífsgleði. Ilún minnti á ný- útsprungið blóm. „Er ég að trufla ykkur?“ sagði liún. „Engan vegin, ungfrú,“ anzaði Porritt, við vorum bara að ræða um venjuleg viðskipti, og nú er allt klappað og klárt okkar í milli.“ Svo leit hann á hundinn og mælti: „Ivomdu nú, Plútó minn. Við þurfum að flýta okkur.“ Og hann trítlaði niður garðstíginn með eina félaganum, sem liann liafði nokkurn tima eignazt. ★ Höfum ávallt fyrirliggjandi allan ferða- og skíðaútbúnað. Austurstræti 17. Sími 13620.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.