Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 16

Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 16
12 SAMTÍÐlN yVjilifmenni 20 S* ALEXANDER FLEMING MILLJÓNIR manna um heim allan eiga penisillíninu líf sitt að launa. Læknirinn, sem uppgötvaði það af hendingu — við það að fislétt mygluskán féll á sýklagróð- ur og eyddi þeim bakteríum, sem næstar henni voru — hét Alexander Fleming, Hann ldaut m. a. nóbelsverðlaun fyrir uppfyndingu sína, en harátta hans var mjög örðug og ótrúlega ömurleg á köflum. Fleming Imrðist áratugum saman við að finna lvf gegn næmum sjúkdómum, en allt var honum andstætt. Stéttarbræð- ur hans tóku rannsóknum lians með níst- andi þögn, er hann skýrði frá þeim á læknaþingum. Enginn virtist leggja trún- að á það, sem þessi litli, fámálugi og feimnislegi skozki læknir var að segja, enda þótt menn yrðu að viðurkenna dugn- að hans og þrautseigju. Sjálfan skorti hann fjármagn og sérfræðilega aðstoð til þess að geta gert uppgötvun sína nothæfa. En hann gafst aldrei upp. Og loks gerð- ist það ótrúlega, að allt annar maður en Fleming, nefnilega ungur efnafræðing- ur, samdi formúlu penisillínsins. Flem- ing las fregnina um það i blaði. Og þegar hann hitti efnafræðinginn, sagði sá: „Er- uð J)ér lifandi? Ég hélt, að þér væruð dauður fyrir mörgum árum!“ FLEMING fór ekki að lesa læknisfræði fyrr en að afloknu verzlunarnámi. Smá- arfur, sem honum læmdist, gerði honun1 þetta kleift. Hann lagði stund á sýklU' fræði án þess að hafa þó verulegan áhuga fyrir þeirri sérgrein. Hann var ágadu’ íþróttamaður, og því vildu forráðamenn Sl. Maríusjúkrahússins, þar sem hann dvaldist við nám, gjarnan hafa liann a' fram. Heppilegast þótti að láta Flendng starfa í rannsóknarstofum sjúkrahússins undir stjórn hins kunna vísindamanns. Almroth Wriglits. Og Fleming tók þessU hoði, en hin skozlca sparsemi hans kunn' því illa, að liann skyldi verða að haei1:1 við að fara á skurðlæknanámskeið, því al> námskeiðsgjaldið (2—300 kr.) hafði ham1 greitt fyrirfram! Þeir Wright og Fleming voru gerólilv' ir. Wright var listhneigður og málgefi1111’ og að lionum söfnuðust ýmsir kunnir an‘j' ans menn. En Fleming var ákaflega hlc' drægur, hafði enga ánægju af að veia innan um fína fólkið og sagði sjaldaU orð. Hins vegar var allt, sem hann full' yrti, mjög mikilvægt. Þolinmæði lians og fastheldni við skoðanir sínar var v1^ hrugðið. Wright taldi, að bezt myndi 8® reyna að finna bóluefni gegn næmu’11 sjúkdómum. Fleming vonaðist til að geta fundið bakteríudrepandi efni, er tækisj að uppfylla þær vonir, sem salvarsanU hafði vakið. (Það lyf höfðu þeir Ehrlic 1 og Hata fundið gegn sárasótt, iuý1 a

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.