Samtíðin - 01.06.1960, Page 17

Samtíðin - 01.06.1960, Page 17
SAMTÍÐIN 13 ^öldu o. fl. sjúkdómum árið 1910). Hann rn*tti því sífelldri mótstöðu í rannsókn- arstofnuninni, þar sem liann átti eftir að starfa œvilangt, en þeir Wright virtu ^'allt hvor annan. Blóðeitrun sú, er herjaði á særða menn 1 heimsstyrjöldinni fyrri, varð Fleming mJkil hvatning til að reyna að finna lyf ei varnað gæti bakteríusýkingu. Árið 1922 ^at hann sýnt samstarfsmönnum sínum, nasaslím og tár gátu stöðvað sýkla- Móður. Urðu þá allir, er kömu til Flem- lnSs, að gráta, og börnum borgaði hann Peninga fyrir noklcur tár, sem þau úl- e Uu fyrir hann. En gallinn var sá, að yzosymið i tárunum var ekki bakteríu- , lepandi. Það virtist vera ein af bakter- 1Uvörnum líkamans, annað ekki. Samtvar Pppgötvun Flemings mjög merk og vakti nilklar vonir. En stéttarbræður lians tóku öllu fálega, S°m knnn skýrði þeiín frá, bæði í ræðu nk iiti. Hann skorti að vísu hæfileikann j^að auglýsa sig, en skilningsleysið særði 1111 nijög. Seigla hans reyndist þó ódrep- . .. P enn þá ríkari lyndiseinkunn en t °gniu, og af fundunum hélt hann að !SU v°nsvikinn heim, en staðráðinn í að lllna áfram — áfram. 0 ArAR það 1928, að undrið gerðist. eilllng var að sýna félaga sinum sýkla- aJ|’ 11 r °g lét svo um mælt, að þrátt fyrir dr ,'.Ðeri ekki ráðlegt að fleygja þessu M asli; ma«u r vissi aldrei, hvað ske kynni. , ^Sla hafði setzt á mörg af glösunum al]1'\HHfnknarstofunni. Þá tók Fleming lJs 1 eillu eftir því, að sýklarnir forðuð- Sa lana eins og heitan eld. „Skrítið", seh* * *lann og hreinsaði burt efnið, er oo na am Py rir sér að verða penisillín, U að athuga það. „Þetta getur haft Sq 1 iIegar afleiðingar í för með sér“, a|ðl hann. eniing rannsakaði nú kuskið, sem fokið hafði inn um gluggana á rannsókn- arstofum hans, og prófaði það á margs konar sóttkveikjum. Myglutegund þessi drap sýklana með eindæma árangri. Fleming ræktaði efnið nú i næringar- vökva, er reyndist brátt jafn bakteríu- drepandi og mvglan sjálf. Hann var nú handviss um, að hann hefði gert merki- lega uppgötvun. En þegar hann skýrði frá henni í læknarannsóknafélaginu, sem kuldalegast hafði tekið frásögn hans um lyzosymið, létu menn sér enn fátt um finnast. Þar við bættist, að i rannsóknar- stofnun Flemings voru menn þessu „föndri hans“ óvinveittir. Andspvrnan var ekki eins furðuleg og virðast mætti i dag. Menn höfðu áður kynnzt bakteríudrepandi efnlim, en á þeim var sá mikli galli, að þær unnu einn- ig á frumum likamans. Því töldu allir víst, að Iivert það efni, er dræpi sýkla, hlyti einnig að drepa frumuvefi mannslíkam- ans. Auk þess skorti Fleming tilfinnan- lega hæfileikann til að reka snjallan áróð- ur fyrir uppgötvunum sínum. Því var litið á rannsóknir hans eins og skrítið grúslc. Sjálfur trúði hann statt og stöðugt á mátt myglunnar, og' sunnudag einn, skönnnu eftir að hann hafði fundið liana, fór hann með grugg í glasi til nokkurra vina sinna. „Um þetta mun allur heim- urinn einhvern tíma tala,“ sagði hann. „Það eina, sem mig vantar núna, er efnafræðingur til að lijálpa mér.“ En enginn efnafræðingur fékkst til að hjálpa honum. Rannsóknarstofnun Wrights skorti líka fé lil að launa hann, og Fleming varð að láta sér nægja aðstoð tveggja lækna, sem lmeigðir voru fyrir efnarannsóknir Þeir reyndu að vinna undraefnið úr myglunni, — en gáfust upp. Tíu árum seinna kom i Ijós, að þeir höfðu ekki verið nema hársbreidd frá setlu marki. Fleming stóð nú einn uppi með mygl-

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.