Samtíðin - 01.06.1960, Page 19
SAMTÍÐIN
15
hjá honum í rannsóknarstofnuninni
cll'Uin saman. Hún fékk franska rithöf-
Uridinn André Maurois til að skrifa ævi-
Sugu manns sins (The Life of Sir Alex-
dnder Fleming), sem nýkomin er út hjá
°nathan Cape í London.
_ Fleming fékk lungnabólgu, er liann var
árs. Honum var þá í fvrsta sinn gefið
Penisil]in, sem læknaði hann þegar í stað.
a varð gamla manninum að orði um
heita lyf, sem liann Iiafði varið megin-
úuta ævinnar til að finna: ,Er það svona
gott > Ekki hafði ég nú samt búizt við
pví.“
★
195. KllOSSGÁTA
1 2 3 4 5
(§>(p @é 6 P©|7 C@!S'
8 ©!S> 9 10
11 12 ígi'&i’ @@ 13
14 15 |@(gs Wm
16 tgltg) @@ 17 18 m@ m
19
- ^úrétt: 1 Gælunafn karlmanns, 6 safn af heyi,
^Persónufornafn, 9 líffærin, 11 fæddur, 13 karl-
annsnafn, 14 karlmannsnafn, 10 tveir eins, 17
Uverk, 19 heitt rennsli.
5 „°ðrétt: 2 Á íæti> 2 ógöngur, 4 háreysti (þf.),
^^Sroðnrtendið, 7 rakalaus, 8 sjúkleiki, 10 æðir
,aiT>, 12 laut, 15 á sauðfé, 18 skyggnast.
Ráðningin er á bls. 32.
R Á Ð N I N G
. . a 194. krossgátu í seinasta blaði.
13 arí‘tt: f Arfur, 6 rán, 7 ær, 9 kaffi, 11 tau,
°Ú) 14 akrar, 16 ra, 17 sum, 19 fimmt.
8 sf° ^ úr, 3 fákur, 4 Una, 5 árita, 7 æft,
arf, 10 fórum, 12 aka, 15 asi, 18 mm.
tfvenna °S karla telja sér kvenna-
1 Freyju í SAMTÍÐINNI ómissandi.
y y Ástamnl y y
Til þess að gera karlmann haming ju-
saman er nauðsynlegt að skilja hann iil
hlítar, og það er yfirleitt hægt.
Til þess að gera konu hamingjusama
er nanðsynlegt að elska hana af heilum
hug. Hins vegar er ekki bráðnauðsynlegt
að skilja hana, enda er það á einskis
manns meðfæri.
Mesta hrós, sem föður getur hlotnazt af
vörum dóttur sinnar, er þetta: „Ég vildi
giftast manni, sem væri nákvæmlega eins
og hann pabbi minn“. — Hún veit nefni-
lega upp á hár, hvernig hann hefur
reynzt konunni sinni.
Konan er sköpuð handa manninum,
maðurinn handa fjölskyldunni og ætt-
jörðinni. — Napóleon mikli.
Æ, hæfileikanum til að elska hrakar
með aldrinum, alveg eins og maðurinn
hrörnar að ytra útliti. Dæmin sýna þetta
og sanna, og það veldur mér kvíða. —
Anatole France.
Næmlyndi er ekki eins mikilsvert í
ástum og menn skyldu ætla; það kryddar
gleðina, en eykur sársaukann um allan
helming. — Systir Marianna.
Ef unnt væri að flytja hamingju hinnar
frjálsu ástar inn í hjónabandið, mundum
við öðlast paradís hér á jörðu. — J. J.
Rousseau.
Ast þess manns, sem er afbrýðisamur,
er í ætt við hatrið. — Moliére.
Grátur er athvarf miðlungskonunnar,
en tortíming fagurrar konu. — Oscar
Wilde.
Bólstrwð liiis^ögn
Húsgagnaverzlun Hjalta Finnbogasonar.
Lækjargötu 6. A. Sími 12543.