Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 21

Samtíðin - 01.06.1960, Blaðsíða 21
samtíðin krám Lundúnaborgar, og skáldmæltir nienn ortu um hann hetjukvæði. Allt l'etta steig piltinum svo til höfuðs, að hann vogaði sér aftur inn i liöfuðborgina, l'tan úr Tottenham, þar sem hann liafði hafzt við, dulbúinn sem betlari. Jack stal sér fínum fötum og gekk sið- an óhikað á fund móður sinnar i Lund- Unum. Hún grátbað hann að hverfa sem skiótast úr landi. Pilturinn tók því vel. En aóiir en hann færi að ráðum móður sinn- ar> ákvað hann að gera sér ærlega glaðan ^ag Einn þáttur glaðværð arinnar var í ó'í fólginn að aka ölvaður framhjá hliði Netvgatefangelsisins! Tókst þá svo til, að heppard þekktist, og var hann auðvitað °Óara liandtekinn. Hann var leiddur fyrir rétt 10. nóvem- uer 1724, en þar var ekki annað gert en a® færa sönnur á, hver hann væri. Síðán ' ai' hann lokaður inni i dauðaklefa á ný, J°traður rúmlega 200 punda þungum hU'nhlekkjum, en sterkur vörður var latður á honum dag og nótt. Ævilok ævintýramannsins kÚSUNDIR tignarmanna keyptu sig U'ir 4 shillinga inn í klefa Sheppards til Pess eins að sjá hann í þessari óhreinu US ömurlegu vistarveru. Hinn nafnfrægi °tundur sögunnar, Róhinson Crúsoe, auíel Defoe, kom þangað til að skrifa fisögu Sheppards, og þar málaði Sir Jar nes Thornhill áðurnefnda mynd af l0num. ,^anginn var glaður og vingj arnlegur gesti sina og varðveitti vonina um var við Undankomu til hinztu stundar. Hníf tau fali mað til hans, og var hann vandlega lnn í nýjum fötum, sem Jack var boð- lð að V: be: era í, er hann vrði líflátinn. Með SsUm hníf álti hann að reyna að skera c snöruna og laumast síðan inn í liina geysimiklu áhorfendaþvögu. Mistækist 11 það, var enn talin nokkur von til þess, að vinir lians gætu skorið hann niður úr gálganum, áður en hann væri dauður, og látið siðan vekja hann til lifsins á ný. En -— hnífurinn fanirst að morgni af- tökudagsins, 16. nóvember. Þennan ör- lagamorgun var Sheppard glaður i hragði og sagði fangavörðunum hreinskilnislega frá því, hvernig hann hefði ætlað að nota kutann sér til frelsis. Á leiðinni til gálgans rigndi blómsveig- um og skrautfléttum vfir fangann. llon- um var ekið löturhægt milli þéttra raða drukkinna og háværra áhorfenda. Hann skálaði við þá, hló og gerði að gamni sínu. Glaðværð hans entist honum alla leið til aftökustaðarins, jafnvel eftir að hvitur ldútur hafði verið hundinn fyrir augu hans og hann tók andköfin i gálg- anum. ÞANNIG lét Jack Sheppard lif sitt. En skömmu eftir dauða hans koniust á kreik alls konar ósögur um hrakmennsku hans. í hugum þúsunda hreyttist nú meðaumk- unin með hraustum dreng — sem réttvis- in liefði tvímælalaust getað beint inn á veg dvgðugra lífernis — í megnan viðhjóð á afrekum, sem allir héldu, að væru upp- login og hefðu aldrei verið unnin! Sannleikurinn var sá, að Jack Shepp- ard var hvorki viðurstvggilegur né for- hertur glæpamaður. Afrek hans vitnuðu um snilligáfu, og atorka lians og þraut- seigja voru óræk vitni um fádæma skap- festu. IJann var að vísu gallaður eins og flestir, en kostir hans yfirgnæfðu breysk- leikann. Hann elskaði lífið, en engu að síður brosti hann við dauðanum. ★ ★ ★ KVIKMYNDASTJARNA sendi konu fvrrverandi manns síns hamingjuóskir i tilefni af þrúðkaupi þeirra og skrifaði neðan við: Ég sendi þetta í flugi í þeirri von, að það komi þá ekki of seint.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.