Samtíðin - 01.12.1960, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.12.1960, Blaðsíða 6
SAMTÍÐIN IMVJL BÆKIJRIMAR Vér viljum vekja athygli lesenda Samtíðannnar á útgáfubókum vorum í ár, sem eru um 20 talsins. Þessar skulu sérstaklega nefndar: Ritsafn Theódóru Thoroddsen. Sigurður Nordal bjó til prentunar og ritar ýtarlega um skáldkonuna. Passiusálmar Hallgríms Péturssonar, viðhafnarútgáfa með 50 heil- síðumyndum eftir Barböru M. Árnason. Formála ritar herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Ævisaga Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra, eftir Jónas Þor- bergsson. íslenzku hreindýrin, saga þeirra í 200 ár, eftir Olaf Þorvaldsson. Mannleg náttúra, fimm sögur eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Sendibréf frá Sandströnd, skáldsaga eftir Stefán Jónsson rithöfund. Ljóðasafn Jakobs Jóh. Smára. Sólarsýn, kvæðasafn eftir séra Bjarna Gizurarson í Þingmúla. Skiptar skoðanir, ritdeila Sigurðar Nordals og Einars H. Kvarans. Islenzk tunga, tímant um íslenzkt mál, II. árgangur. ..__ _____________________________________________________________________J Kynnið yðnr útgáfnbæknr vorar og verð þeirra BÚKAÚTGÁFA MENNINGARSJÚÐS

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.