Samtíðin - 01.12.1960, Blaðsíða 14
6
samtíðin
KVENNAÞÆTTIR —- “ Jreyjui
■fc Tízkan í vetur
TÍZKAN 1961 virðist í fljótu bragði i
stórum dráttum óbreytt frá því, sem ver-
ið liefur, nema hvað pils bæði á kjólum
og drögtum, sem oftast eru þröng, eru
enn látin þrengjast neðst. Yfirleitt eru
kjólar sléttir og falla þægilega að lik-
amanum. Slétti'r, ermalausir kjólar eru
bafðir með stuttum jökkum. Svartir kjól-
ar eru mikið i tízku. Oft eru þeir flegnir
í bakið, en háir í hálsinn að framan og
mjög oft látnir sveipast um likamann
(draperast). Stórar, fallegar nálar eru
oft eina skrautið, ýmist á kjólum, liött-
um eða loðhúfum.
Skinn eru höfð á kjóla og dragtir. Dior
notar mikið prjónles með fatnaði sínum,
bæði í dragtakraga og höfuðföt.
■Jz Fræg leikkona segir:
ANDLIT fólks segir mjög til um, hvað
inni fyrir býr. Við lifum bak við ásjón-
ur okkar, og það er ekki til svo hvers-
dagslegt andlit, að það fái dulið fegurð
liugans. Ég hef reynt að fara eftir þess-
um lífsreglum:
að temja mér góða siði, Iivar sem ég fer.
að vera hreinleg og smekklega til fara.
að vera góðlálleg. Það er engin þörf
á að vera eitthvert samkvæmisljón, sem
allt snýst um. Maður lærir meira á því að
hlusta á aðra en á því að tala sjálfur.
að vera skilningsrík og forðast sögu-
burð.
að temja mér ávallt sjálfsaga.
Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu
tízkuhúsum heims. — Sendum gcgn póstkröfu.
KÁPAN H.F. LAUGAVEGI 35. — SIMI 14278.