Samtíðin - 01.12.1960, Síða 15

Samtíðin - 01.12.1960, Síða 15
SAMTlÐIN / að varðveita trúna á lífið, þegar öll sund virðast lokuð. að leggja rækt við heilbrigða skynsemi °g smekkvísi. Þess þurfa allar konur. að temja mér hollar lífsvenjur. Það álíl eg hverri konu lífsnauðsyn. En það krefst ' újastyrks, sannkallaðrar mannræktar. Þetta voru orð amerísku kvikmynda- ]eikkonunnar Lorettu Young, sem kom- 111 er hátt á fimmtugsaldur. Hún er enn *'einisfræg stjarna og hefur vrið það í 33 ár. ^ Ég~ elska giftan mann LÓA skrifar: Ég varð nýlega tvitug, og "u er ég orðin ástfangin í giftum manni, seni vinnur með mér á skrifstofu. Hann endurgeldur mér ást mína, og þetta er Loniið svo langt, að hann er farinn frá k°nunni sinni. Þau hafa verið gift i 5 ár °8 eru barnlaus. — Eg er hrædd um, að Vl® getum ekki gifzt strax, þvi að konan i'ans hefur ekkert til saka unnið og vill f^s ekki skilja við hann. Foreldrar mín- *1- eru bálreiðir út í okkur. Heldurðu, 1-eyja mín, að ég geti treyst því, að hann Laldi tryggð við mig og taki ekki aftur Sanian við konuna sína? Hann er 10 ár- Urn eldri en ég. ^VAR: Þetla er illt mál, Lóa min. En Sv° að ég svari fyrirspurn þinni, er það uuðvitað mikið undir sjálfri þér komið, lv°rt maðurinn heldur tryggð við þig. úrnfýsi, ást og tryggð af þinni liálfu 111 Unu ráða miklu um það. En þetta er Seni sagt ljótur leikur, sem þið eruð að leika. — Freyja. Spyr um varalit STELLA skrifar: Ég er 16 ára, með á- 'Utlega ljóst hár, og nú langar mig að ^Pyrja þig, Freyja mín, hvernig varalil eigi ag velja mér. Ég fór nýlega í snyrti- 'úruverzlun til að kaupa varalit, en þar Kvöldkjóll úr ullarcrépi með tveim fellingum, teknum saman með hnút neðst á faldinum. var svo mikið úrval, að ég ruglaðist og keypti ekkert! SVAR: Eftir háralit þínum að dæma, ættu ljósrauðir varalitir að fara þér vel. Annars verðurðu að velja varalit nokkuð í samræmi við kjólana þína. Þegar þú kaupir varalit, skaltu prófa liann á hand- arbakinu á þér. Elf liturinn reynist hreinn og skær, kemur liann til með að fara vel á vörunum á þér. Því fyrr sem liturinn hverfur af handarbakinu, þegar þú strýk- ur hann af með pappírsservíetlunni, þeim mun verr tollir hann á vörunum á þér. Veldu þér liti, sem tolla vel. — Þín Freyja. Spurt urn saumavél HÚSFREYJA spyr: Geturðu mælt með nokkurri sérstakri saumavél? Nú er allt svo dýrt, og því verður maður að sauma

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.