Samtíðin - 01.12.1960, Page 16
8
samtíðin
heima það, sem hægt er. Viltu svara mér
sem allra fyrst, því að bóndinn er búinn
að lofa mér nýtízku saumavél í jólagjöf.
SVAR: Kæra frú. Til hamingju með
þessa væntanlegu jólagjöf. Að undan-
förnu hafa nýtízku saumavélar verið tals-
vert auglýstar í blöðunum. Það vill svo
til, að á bls. 20 hér í blaðinu auglýsa
Sveinn Björnsson & Co, Hafnarstræti 22
heimsfrægar svissneskar saumavélar, sem
heita TURISSA. Þær fást í ýmsum gerð-
um, og í þeim er hægt að sauma beinan
saum, bogsaum, blindsaum, sjálfvirkan
hnappagatasaum, zig-zagsaum og þrenns
konar skrautsaum. Auk þess er hægt að
hæla í þeim prjónles og jersey. Þessar vél-
ar eru mjög léttar og auðveldar í notk-
un. Þeim er stjórnað með aðeins tveim
tökkum. Ég ræð þér eindregið til að Iiafa
samband við umboðsmenn þessara ágætu
véla, Svein Björnsson & Co. — Þín Freyja.
ir Jólabaksturinn
NÚ NÁLGAST blessuð jólin, og hérna
koma nokkrar kökuuppskriftir handa
ykkur.
HUNANGSKAKA. — 375 g hunang, 375
g púðursykur, 150 g smjör, 2 egg, 1 dl
mjólk, 750 g hveiti, 1% tsk. sódapúlver, 2
tsk. kanell, 1 tsk. steyttur engifer, 100 g
rúsínur, 100 g súkkat.
Smjörið, sykurinn og hunangið er hit-
að, þar til sykurinn er bráðnaður. Þetta er
látið kólna eilitið, áður en hveitið, krvdd-
ið og gerið er látið út í til skiptis við
samanhrærð eggin og mjólkina. Gott er
að velta rúsínunum og súkkatinu i hveiti,
áður en það er látið í deigið, svo að það
falli ekki alveg til botns í deiginu. Deigið
er síðan látið í vel smurð kökuform
í ofninum og bakað við lítinn hita (jóla-
kökuhita) í IV2—2 klst. Kökuna má
sneiða og smyrja með smjöri eða leggja
Lykkjufj. (1. m. 10, -(- 5 ly. t. e. 1. umf. 1 óprj-
1 r. ★ lbr., 2 r. saman, br.b. 1 r. br.b., fcl'a
1 af, 2 r„ endurt. frá ★ 1 br. 2 r. 2. 4. og 6.
umf. I óprj. 1 r. ★ 1 r. 9 br„ endurt. h'a
★ 3 r.
saman sneiðarnar og hafa smjörkrein a
milli.
KÓKOS-KÖKUR. — 3 egg, 3 dl sykur,
250—300 g kókosmjöl (5—6 dl). Eggin og
sykurinn hrærist vel. Kókosmjölið bland-
ist i. Sett á smurða plötu með teskeið'
Bakist við meðalhita í 8—10 mínútur.
DÖÐLUKAKA með súkkulaði. — 140 g
súkkulaði, 140 g smjör, 140 g sykur, 30
g hveiti, 100 g möndlur, 100 g döðlur, 4
egg. Eggjarauður, smjör og sykur er lirseTt
vel saman. Linað súkkulaðið, malaðar
möndlurnar og brytjaðar döðlurnar
blandist saman við ásamt hveitinu og stíf'
þeyttum eggjahvítunum. Síðan er þetta
sett í tertumót og bakað við formköku-
hita í V2—3A klst. Grófum strausykri o1
stráð ofan á, rétt áður en kakan er bök-
uð. Skera má hana í 2 lög og setja krem
á milli, en skreyta hana með þeyttum
rjóma, ef vill.
HAFRAMJÖLS-SPÆNIR. — 250 g
smjör, 3 dl haframjöl, IV2 dl sykur, 1 egg’
1 msk. hveiti, 1 tsk. ger. Smjörið er brsett
og því síðan hellt vfir haframjölið. Syk-
urinn er lirærður, en siðan eru eggin;
hveitið og gerið látið út i hann og Þ'1