Samtíðin - 01.12.1960, Side 17

Samtíðin - 01.12.1960, Side 17
SAMTÍÐIN 9 naest er allt þetta sett út í haframjölið. f^elgið er sett á plötu með teskeið og mik- bil haft á milli, þvi að deigið rennur Bakist við góðan hita, þar til kökurn- ar eru orðnar ljósbrúnar. Þær eru tekn- ar vax-lega af plötunni með hreiðum hníf °§ settar á rist. Ef þær eiga að vera hólk- lagaðar, eru þær heygðar utan um sleif- arskaft. ^VO þakka ég ykkur öll hlýju bréfin og kveðjurnar á árinu, sem er að kveðja, og hlakka til að svara fyrirspurnum ykkar 1 ttæsta blaði 1. febrúar 1961. Með kær- kveðjum og beztu óskum um gleði- jól. Ykkar einl. FREYJA. 200. KROSSGÁTA 1 I2 3 1 HII 5 Hl! 7 8 9 10 11 |12 ©SJ 13 U j 15 ©P 16 j |Í 17 18 19 r ^árétt: 1 Hindra, 6 skordýr, 7 öðlast, 9 dul- £Cllar verur, 11 handsamaði, 13 fiskur, 14 verk- r’ 16 á flik, 17 lækkun, 19 spil. óðrétt: 2 Samtenging, 3 ferðalag, 4 karl- annsnafn, 5 aldan, 7 framkoma, 8 lyndiseink- nn. 10 skepnurnar, 12 ókyrrð, 15 hraði, 18 tveir eins. Ráðningin er á bls. 32. ^vefnganga er gernýiing ttmans, því 0 Þá njóta menn hvíldar og hreyfingar Sarntímis. LÁRÉTT ag LÓÐRÉTT 1 2 3 4 5 6 * □ F Æ * U T A 2 A G A A R A Setjið stafi i reitina, þannig að út komi: Lárétt: 1 Á tré, 2 líffærið. Lóðrétt: 1 Á hörundi, 2 röng, 3 taka í óleyfi, 4 þjaka, 5 framar, 6 skipuleggja. Ráðningin er á bls. 32. Gistihúseigandinn: „Eruð þér virkilega að fara, frú mín? Er það eitthvað, sem yður mislíkar?“ „Síður en svo. Mér hefur hvergi liðið betur. En ég verð bara að fara heim og vita, hvað gengur að karlinum mínum. 1 hvert sinn, sem ég skrifa lionum og bið um peninga, sendir hann mér þá alveg tafarlaust. Ég verð að fá að vita, hver fjandinn er hlaupinn í hann.“ Prestur (við deyjandi Skota): „Nú verðurðu að fyrirgefa jafnvel verstu ó- vinum þínum“. „Fyrirgefa, fyrirgefa," muldraði öld- ungurinn. Svo leit hann til elzta sonar síns og sagði: „En ef þú fyrirgefur þeim, Donald, geng ég bara aftur og hefni mín á ykkur öllum.“ Lífsreynd kona (við þá nýgiftu): „Það bezta, sem ég get ráðlagt þér, er að minna manninn þinn á, að krónan sé ekki orð- in nema 5 aura virði.“ KLÆDD kona kaupir tízkufatnaðinn Hjá Báru Austurstræti 14. — Sími 15222. FRAMKÖLLUN KÓPÍERING AMATðRVERZtUNIN, Laugavegi 55, Reykjavík.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.