Samtíðin - 01.12.1960, Blaðsíða 19
SAMTÍÐIN
11
greipar — og hlustað, svo að jafnvel hár-
|n í eyrum liennar bærðust af eftirvænt-
ingu.
EINN VORDAG er eins og landið hafi
Vaknað til nýs lifs. Ótrúlegur fögnuður
fyllir loflið. Veturinn er fyrir nokkru
l nnninn í sæ og sefur i djúpinu. Sindrandi
tibrá titrar langt út eftir firði, blár tind-
Ul'inn er orðinn skyggn, en ískaldur jök-
nllinn nemur raddirnar úr Hvannamó.
^Ut er sem orðið nýtt.
Gamla konan er þvi síður óviðbúin
l)Vl> að herðamikill og baraxlaður maður
>neð sólvermt andlit og jarpa skör stend-
Ul' allt i einu á hellunni úti fyrir bæjar-
liyi’um. Hann er kominn um langan veg,
alla leið úr suðrinu sæla. Hánn kemur
ekki akandi í bíl, heldur gangandi —
InJúkhærður, hreinn og strokinn. Yfir-
Eöfn hans er silfurblá. Litur hennar
nilnnir á vorhimin.
VorboSinn ljúfi, fuglinn trúr, sem fer
með fjaðra bliki háa vegaleysu
í sumardal að kveða kvæðin þín!
Hann hefur flösku með grænleitum
'ókva í barmi sér, kveður ekki dyra, en
|lengur réttsælis umhverfis húsin. Gamla
°nan skynjar augnaráð lians, blitt og
Ureymandi.
»Hver ert þú?“ kallar hún. „Og af
lverju ertu skuggalaus?“ bætir hún við
1 °Hablandinni spurn.
»Eg skildi skuggann minn eftir úti i
nnpinhafn“, anzar hann að bragði.
»Ég hef tök á að loka þig úti,“ segir
11111 °g verður aftur liörkuleg á svipinn,
enda farin að hugsa um dauðann.
»Eg er ekki kominn lil að brjótast inn
1 l)ln> Þóra mín,“ svarar gesturinn að
SUnnan. „Ég er kominn til að færa þér
°dáinsveig. Nú læt ég flöskuna þá arna
Vlð bsej ardyrnar. Þá geturðu seilzt út eft-
1 líenni. 1 fyrsta drykknum er fólginn
-lsti dagurinn af átjánda árinu þínu.
Drekktu þessa veig, Þóra, og komdu svo
til mín út í vorið, svo að sólin fái enn
einu sinni að gylla glóhjörtu lokkana við
Galtará."
Hann skynjar öran hjartslátt hennar
gegnum þilin.
„Mér finnst ég kannast við röddina
þina,“ segir hún.
„Jæja, stúlkan mín. En af hverju lief-
urðu lokað þig inni í þessu gamla hæjar-
hrófi allan þennan óratíma?“ spyr hann.
„Æ, ég veit það ekki,“ segir hún. „Jú,
annars. Það er af því, að nú er söngur
hljóðnaður i runni, öll ætljarðarkvæðin
týnd, en óstuðluð ljóðræna, sem enginn
getur sungið né lært, komin í staðinn. Ég
vissi ekki til, að nokkur maður myndi
nafnið mitt lengur Iivað þá meira,“ bætir
hún við og er hugsi.
Rlási þið, vindar! lilýtt á kinnum friSum,
svarar rödd vorhoðans fyrir dyrum úti.
„0, nú þekki ég þig!“ segir hún. „Ertu
þá kominn að vitja mín eftir öll þessi
ár, Jónas? Svo ég lief þá ekki beðið til
einskis?“
Heilsaðu einkum, ef að fyrir ber
engil, með húu og rauðan skúf, i peysu:
þröstur minn góður! það er stúlkan min.
svarar rödd hins ólúna göngumanns að
sunnan.
„Þú ert þá kominn. Og ég sem var búin
að vera svo hrædd um, að þú myndir
aldrei koma aftur að játa mér ást þína,“
kjökrar gamla konan inni í myrkrinu.
Hann hallar sér upp að lirörlegum bæj-
arveggnum og rennir móleitum augum
til sólar. Hýrt, tindrandi augnaráðið verð-
ur smám saman fjarrænt, og liann hvísl-
ar:
Háa skilur hnetti
himingeimur,
blað skilur bakka og egg;
en anda, sem unnast,
fær aldregi
eilífð að skilið.