Samtíðin - 01.12.1960, Page 21

Samtíðin - 01.12.1960, Page 21
SAMTÍÐIN 13 Hér er sagt frá athygliverðu skipulagi á sumarleyfisferðum erlendis, sem spara 'nyndi ísl. bílaeigendum mikinn gjaldeyri. Þriggja vikna gisting kostaði höfundinn heldur meira en lióteldvöl einnar nætur. SIEÐ BÍL OG TJALÐ IIM EVRÓPV 'traiöqn kö&i/ari -Jfi. varanó fulurua SAMTÍÐIN frétti, að Böðvar Kvaran hefði síðastliðið sumar ferðazt í bíl, ásaml h°nu sinni og dóttur, um Evrópu á þann nýstárlega hátt, að þau gistu í tjaldi allan ^niann. Yið báðum Böðvar að segja les- endum okkar frá þessu ferðalagi. Honum fórust þannig orð: Sumarið 1957 ókum við hjónin í bíl um 'nakkland og Spán. Við höfðum farið ^ams konar sumarleyfisferð til Suður- Frakklands 1948. Sú ferð var mjög á- naegjuleg, og langaði okkur til að ferðast aflur suður þangað á sama hátt. Ferða- ag í einkabíl er mjög ólíkt því að ferð- asl nieð járnbrautarlest eða á annan þann ah, að maður verði að binda sig fvrir- ^ani við ákveðna viðkomustaði. Sá, sem erðast í eigin bíl, getur numið staðar , r» sem honum sýnist, og ber þá oft ^niislegt skemmtilegt fyrir augu, sem ^nars hefði dulizt. Arið 1948 var Evrópa enn í sárum eftir nirnsstyrjöldina og lítið um ferðalög al- n^ennings. Þá var hægt að fá fæði og gisl- jngu i góðu gistihúsi í Nizza fyrir 25 ísl. j ‘ a tiag sumarmánuðina, og var verð- g allt mun lægra en að vetrarlagi, en þá eÚaði efnað fólk af norðlægari slóðum Sl,ður ])angað til að stytta veturinn. Árið 1957 var mikil breyting á orðin í 'nssum efnum. Þá bafði velmegun alls ’Uennings aukizt mjög, og nú sóttu BDÐVAR KVARAN hundruð þúsundir ferðamanna suður á hina sólríku Miðjarðarhafsströnd í sum- arleyfum sínum. Þá var svo mikill fólks- straumur til Nizza, að ógerlegt var að heita má að fá þar inni fyrirvaralaust. I þessari ferð höfðum við víða séð tjald- búðir meðfram þjóðvegum, og öfunduð- um við fólk af að gista í þessum tjöldum á fegurstu stöðum. Reynsla oklcar af þess- ari ferð og erfiðleikarnir við að útvega okkur gistingu urðu til þess, að við á- kváðum, að ef við legðum upp í suður- ferð að nýju, skyldum við liafa tjald með- ferðis. Þetta gerðum við sl. sumar. Hafði ég þá kynnt mér fyrirkomulag á tjaldferðum með bréfaskriftum við Brezka bilafélagið (The Automobile Association) og gerzt meðlimur þess, en jafnframt meðlimur i Tjaldbúðadeild (Camping Club) félags- ins. Þetta félag gefur úl sérstök slcilriki (Carnets), sem veita meðlimum þess rétt til gistingar i tjaldbúðum á flestum ferða- mannaleiðum álfunnar,

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.