Samtíðin - 01.12.1960, Page 23

Samtíðin - 01.12.1960, Page 23
SAMTÍÐIN 15 FerSamanna- tjaldbúðir í Garmisch- Partenkirchen i Þýzkalandi. i Sorrento við Napólíflóa, en þar gistum vtð tvær nætur. Þar sáu tjaldbúðastjórn- ehdur gestum fyrir ferðum til Capri á aigin bátum og önnuðust alla fyrirgreiðslu 1 ferðinni til eyjarinnar. t^AÐ ER ótrúlegt til frásagnar, að Þriggja vikna gisting í þessum sumar- húðum á ferðalagi um 5 lönd skuli ekki hnfa kostað okkur þrjú nema 6—700 ísl. ^r- Til samanburðar skal þess getið, að gisting eina nótt í sæmilegu gistihúsi í f^ondon kostaði okkur rúmar 500 kr. Þeg- ai' við bætist, að í tjaldbúðum svo og hvarvetna meðfram þjóðvegum, getur fei'ðafólkið sjálft matreitt handa sér, er augljóst, að fáum bílaeigendum ætti að Vei'a sumarferðalag sem þetta fjárhags- ^eg ofraun. Hér gæti því orðið um geysi- ^egan gjaldeyrissparnað að ræða fyrir ísl. fevðafólk. Á þennan hátt gæti það farið langferðir fyrir þann ferðagjaldeyri, sem því stendur nú til boða. Eftir er þá aðeins fyiir Félag ísl. bifreiðaeigenda að gerasl aðili að þeim alþjóðasamtökum, sem að ^jaldstöðunum standa. Það ætti að vera huðvelt. En jafnframt væri athugandi, hvort ekki væri unnt að skapa skilyrði til svipaðra ferðalaga liér á landi. Það myndi áreiðanlega verða mörgum útlend- ingum kærkomið. Bæn piparmeyjarinnar: „Ég bið þig ekki um neitt handa mér, góði Guð, en viltu ekki senda vesalingnum henni mömmu — tengdason?“ Mannæta suður í Afríku var á hörku hlaupum á eftir hvítum manni. Þá kall- aði negramamma: „Hef ég ekki marg- oft bannað þér, strákur, að hundelta mat- inn þinn?!“ SAMTÍÐIN vill verða við beiðni lesenda sinna og birta gegn 10 kr. gjaldi óskir þeirra um bréfaskipti. María Ragnarsdóttir, Ytra-ÁIandi, Þistilfirði pr. Þórshöfn óskar eftir bréfaskiptum við 16— 18 ára pilt eða stúlku. Berglaug Jóhannsdóttir, Eiði, Langanesi, N.- Þing. óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 16—20 ára.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.