Samtíðin - 01.12.1960, Síða 25

Samtíðin - 01.12.1960, Síða 25
SAMTÍÐIN i7 maí. Þjóðverjar höfðu konung fyrst 1 haldi í belgisku konungshöllinni, Laek- e*i> en þegar eftir innrás þeirra i Frakk- landvar hann ásaint fjölskyldu sinni flutt- 11 r til Þýzkalands. Eftir stríðið var hann 6 ar í eins konar útlegð í Sviss. Allt þetta Varð Baudouin að þola með föður sínum. ^ fir æsku hans hvildi skuggi geigvænlegra 'iðburða. Örðugleikar liafa löngum steðj- að að. Um jiað leyti, sem trúlofun Baud- °Ulns konungs var kunngerð, var þjóð ^ans miður sín af missi Kongó-nýlend- Unnar i Afríku og meðferðinni á Belgíu- niönnum suður jiar. Skapgerð Baudouins konungs, sem Vafalaust er með nokkrum hætti mörk- uð af móðurmissi hans og hæpnu upp- ekli, hefur stundum reynzt honum örð- u8- Hann hefur þótt einrænn og óframfær- 'nn- Hann hefur jafnvel þótt misvitur. ^yrir nokkrum árum urðu Niðurlönd fyr- lr miklu tjóni af völdum flóða. Júliana ilollandsdrottning fór þá þangað, sem ^ólk hennar átti bágast, til að votta því Samúð sína. Baudouin konungur fór öðru- '1S1 að. Meðan flóðin ógnuðu íbúum ^elgíu, naut hann lífsins suður við Mið- Jarðarhaf. Það vakti gremju. kn jió að konungur kunni af ýmsuin sókum að eiga einhverja óvildarmenn lneðal þegna sinna, niunu allir fagna þvi, að hann staðfestir nú loks ráð sitt. Ein- 111 hans og ómannblendni, síðan liann Jók konungdóm árið 1951, hefur valdið elgíumönnum sívaxandi áhyggjum. ‘Icnn hafa orðað hann við flestar ógift- Prinsessur í Evrópu: Margréti af Eng- aildi, Alexöndru af Kent, Margréti af kuldi o. s .frv. En aldrei hefur orðið af kútingu. Loks voru menn farnir að halda, að konungur ætlaði að verða óforbetran- egUr piparsveinn. Og þegar Albert, bróð- ! hans, kvæntist fyrir skömmu, sættu Mush- sig við, að þau hjónin myndu á SlnUm tíma leggja Belgiu til ríkisarfa. Það hafa meira að segja verið uppi raddir um, að Baudouin myndi afsala sér kon- ungdómi og ganga í klaustur. Menn þótt- ust jafnvel um það leyti, sem hann trú- lofaðist, vita, i hvaða munkareglu liann hygðist ganga! BAUDOUIN hefur verið nefndur „sorg- mæddi konungurinn“. Hann hefur ekki einungis þótt ómannblendinn, heldur stundum beinlínis klaufalegur í viðmóli, einkum við þegna sína. En konungur er ekki allur, þar sem hann er séður. Á ferðum sínum um Kongó og Ameríku hef- ur hann reynzt hrosmildur og aðlaðandi. Það er eins og hann hafi átt örðugt með að gleyma afstöðu Belgíumanna til Leó- polds, föður síns, sem þeir neyddu til að leggja niður völd eftir margs konar við- kvæma árekstra. Þrátt fyrir allan þann strangleika, sem Leópold hefur beitt Baudouin, hafa þeir feðgar jafnan verið einkar samrýmdir. Og ekki var það fyrr en síðastliðið ár, að Leópold fluttist úr konungshöllinni, Laeken. Var honum þar þá ekki lengur við vært af pólitískum ástæðum, enda létu belgiskir valdamenn i það skína, að það kynni að kosta Baud- ouin konungstignina, ef hann yrði ekki losaður undan áhrifum föður sins. En hér kom fleira til. Leópold konung- ur hafði árið 1941 kvænzt ótiginni þýzkri konu, Mary-Liliane Baels að nafni. Upp- haflega kom hún til belgisku konungs- fjölskyldunnar til að liafa af fyrir móð- urlausum konungssonunum, þegar Baud- ouin var 8 ára gamall. Þau urðu brátt mjög samrýmd. Barnfóstran var fögur þokkadís, en þótti slægvitur og drottnun- argjörn. Eftir að Leópold konungur kvæntist henni og hún hafði hlotið tign- arheitið prinsessa af Réthy, gaus upp sá kvittur, að hún væri hinn illi andi kon- ungsfjölskyldunnar. Menn kenndu henni um flest, er aflaga fór í konungsgarði,

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.