Samtíðin - 01.12.1960, Síða 27
samtíðin
19
^ ar 12.—e4 betra? Ekki held ég, en stað-
an er flókin og stefnan vönd. Framhald-
ið gæti t. d. orðið: 13. Bxf6 exf3 14. Dxf3
exf6 15. Rb5 og 16. Rd6f. Eða 14. -Bxf6
15. Rxd5 De5 16. c3 og síðan Hhel.
U. Rb5 Db8 15. h5 gxh5
Ötir 15. -Rxh5 mundi hvítur sjálfsagt
ilalda áfram á sama hátl og hótar þá m.
a- skiptamunarfórn á h5, ef svo ber undir.
16. RfiW. Rgh 17. f3 eh
18. fxgh Rxdh 19. Rxdh exd3
20. Hxd3 Reh 21. Rf5 De5
22. Rxg7f Dxg7 23. Hxd5!
Svartur hefur varizt vel og sýnist ekki
skorta mikið á að hann rétti sinn hlut,
011 með þessari mannsfórn blossar sókn
kvíts upp að nýju.
23. ... RXg5 2h. Db5f Kf7
25. HfU
sl
25. ... Kg6
Eða 25. -Kg8 26. Dxb7 He8 (Hf8 27. Hxf8f
KxfS 28. Dc8f Iíf7 29. Df5f) 27. Dd7 Ha8
^8- Dd8f. Eða 27. -Dg6 28. gxh5 Dxh5 29.
Dxe8f Dxe8 30. Hxg5f Dg6.
26. Dd3\ Kh6 27. Hhl
°g svartur gafst upp.
SAMTÍÐIN óskar öllum lesendum sín-
am nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls
°mandi árs með beztu þökkum fyrir lið-
1,1 ár. Næsta blað kemur 1. febrúar 1961.
SVARIÐ ER
AUKIN VÉLMENNT
í nokkur ár hafa allar vélar, sem endur-
byggðar voru á verkstæði okkar, verið sett-
ar saman í áföngum, þannig að hver starfs-
maður vinnur ákveðið verk við samsetn-
ingu vélanna.
Ávinningurinn er:
Betri og ódýrari þjónusta.
Endurbygging vélarinnar kostar
aðeins brct af verði nýrrar vélar.
1*. JÓNSSON il CO-
Brautarholti 6. Símar 19215 — 15362,