Samtíðin - 01.11.1961, Blaðsíða 18
14
SAMTÍÐIN
heims í. Bled, en þetta síðara mót er
einmitt haldið til minningar um hiö
fyrra. Líldegt er að þetla mót verði
mönnum einnig minnisstætt, og þá eink-
um vegna stórgóðrar frammistöðu handa-
ríska undrabarnsins Bohhy Fischers,
sem liafði forustuna lengi fram eftir
mótinu. Úrslit urðu þau, að efstur varð
Tal með 14V2 vinning, þá Fischer með
13*4» en 3.—5. Gligoric, Keres ög Petro-
sjan með 12V4- Engu að síður er þetta
mesta afrek Fischers til þessa, og ekki
dregur það úr, að honum hefur tekizt
að leggja þrjá ása Sovétskákmanna að
velli: þá Geller, Tal og Petrosjan. Skák-
in við Tal hefur verið birt í Morgun-
blaðinu, en hér kemur þá sú við Geller.
FISCHER — GELLER
/. eh e5 2. Rf3 Re6 3. Bb5 a6 h. Bah d6
5. 0—0 Bgh 6. b3 Bh5 7. c3 Df6
Þessi sóknartilraun á kóngsarm hvíts er
haldlaus með öllu og eiginlega ótrúleg
yfirsjón af jafn snjöllum taflmeistara
og Geller er. Þótt dálítið gusti um hvíta
kónginn nær svartur ekki að nýta sér
það vegna þess hve berskjaldaður hann
sjálfur er á miðborði.
8. gh Bg6 9. dh!
Hótar m. a. mannvinningi með Bg5 og
d4—d5, svartur heldur því glæfraleik
sínum áfram nauðugur viljugur.
9. ... Bxch 10. Rbd2 Bg6 11. Bxc6f
bxc6 12. dxe5 dxe5 13. Rxe5!
Einföld og sterk taflmennska. Það blas-
ir við augum, að svartur missir af hrók-
un, og sóknarfæri hans gegn kóngi hvits
eru hverfandi.
13.... Bd6 íh. Rxg6 Dxg6 15. Helf Kf8
16. Rch h5 17. Rxd6 cxd6 18. Bfh d5
19. Db3! hxgh 20. Db7 gxh3-f 21. Bg3
Ild8 22. Dbhf og Geller gafst upp.
Og að lokum ein taflstaða handa les-
endum að spreyta sig á:
Asztalos
iti í tm
T artakower,
Svartur á leik. Hvernig á hann að
halda áfram?
Svarið er á bls. 32.
B
★ z —
T ~—~~—----------------
+ Sá einn er sæll, sem á sinn morg-
unheim. — Davið Stefánsson.
4 Það er eins og menn hafi það á
tilfinningunni, að þeir deyi ekki fyrr en
þeir þurrkast út úr meðvitund fólks. —
Tómas Guðmundsson.
4 Það er mikill misskilningur að í-
mynda sér, að þeir, sem hæst gala uni
opinberar umbætur, beri velferð fólks-
ins mest fyrir brjósti. — Edmund Burke.
4 Beztu gjafirnar fáum við frá þeim,
sem ekkert geta gefið okkur nema sjálfa
sig. — X.
4 Framtíð þjóðar er ekki síður und-
ir því komin, hve rík hún er af vitsmun-
um, en því, hve fjölmenn hún er og hve
eignir hennar og auðæfi eru mikil. —
Símon Jóh. Ágústsson.
Frúin: „Æ, pú ættir ekki að koma með
hann Sæmund í mat í dag. Ég sem er
alveg á hausnum í hreingerningum.“
„Jú, einmitt, því engan þekki ég, sem
er duglegri að færa mubhir en hann!‘