Fréttablaðið - 31.12.2009, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 31.12.2009, Blaðsíða 26
26 31. desember 2009 FIMMTUDAGUR GÓÐUR GESTUR Dalai Lama, leiðtogi Tíbeta, heimsótti Ísland á árinu. Fjölmenni var við þær opnu athafnir sem hann kom fram á og nokkrir stjórnmálamenn hittu hann á einkafundum. Þeir sátu þá fundi sem einstaklingar, ekki stjórnmálamenn, til að styggja ekki Kínverja. „Þeir sem hugsa eingöngu um peninga og aftur peninga, og völd og aftur völd, ættu að hlúa betur að sínum innri gildum,“ sagði Dalai Lama meðal annars. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ELDUR Á AUSTURVELLI Ófremdarástand ríkti í miðborginni marga daga í röð í byrjun árs þegar fjöldi fólks krafðist afsagnar ríkisstjórnarinnar og aðgerða sér til handa í kjölfar falls bankanna og tilheyrandi erfiðleika. Mótmælunum linnti þegar ljóst varð að ný ríkisstjórn var í spilunum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN BÚIÐ SPIL Hótel Valhöll á Þingvöllum brann til kaldra kola í sumar. Stuttu fyrir brunann hafði nýr hótel- haldari tekið yfir reksturinn og varið peningum og tíma í að koma hótelinu í gott lag. Tyrft var yfir bruna- rústirnar og eru litlar líkur á að nýtt hótel verði reist á sama stað. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR ÞITT ER MITT Hópur fólks hreiðraði um sig í yfirgefnu húsi við Vatnsstíg í Reykjavík í apríl. Taldi það sig í fullum rétti til að hafast þar við enda væri nýtingarréttur eignarréttinum yfirsterkari. Húseigandinn var á öðru máli og morguninn eftir réðist lögregla til atlögu og rýmdi húsið. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.