Samtíðin - 01.06.1964, Page 15

Samtíðin - 01.06.1964, Page 15
SAMTÍÐIN 11 °g mig langi einhver ósköp til aö vita, hvaða duft er i honum. Svo þykist þú vera eiturlyfjaneytandi. En þú gætir allt eins vel verið lögregla. En ef þú ert eit- Ul’lyfjaneytandi, þá taktu i nefið af þessu °g segðu mér síðan, hvað það er. Taktu duglega í nefið af því!“ bætti hann við, °g það var dauðaboði í röddinni. Konan hikaði. Enginn nema forhertur eiturlyfjanej’tandi gæti tekið annan eins 'Skanimt án þess að finna til óskaplegrar °gleði eða falla jafnvel undir eins i dá. Svo mikið vissi hún af eigin reynd. Ux- inn vissi það líka, og i sama bili hevrðist hvellt hljóð, eins og þegar fótur á vín- glasi brotnar. Bófinn hafði opinn fjaðra- hníf í hendinni. «Taktu þetta,“ sagði hann, „eða ég keyri hnífinn i þig!“ Engan asa,“ svaraði hún og átti erfitt ^eð að hafa stjórn á röddinni. „Auðvit- að tek ég það, því ég þarf á því að halda. Kn ég get ekki tekið það svona. Helming- Ut'inn mundi fara niður. Hana, láttu það aftur i pokann, og bíddu, meðan ég hý mér til pípu.“ Hún tók einn af dollaraseðlunum, sem hún hafði verið að vöðlast með í lófan- Um °g vatt hann upp í hólk. Svo stakk . Un öðrum endanum á grænum hólk- mum inn í pokann, en tróð hinum upp 1 nösina á sér og liéll utan um hólkinn. hví næst andaði htin liægt og djúpt að Scr- Uxi sá ekki, að fingur hennar ldipu 'saman þann endann á hréfhólkinum, s°m að nefinu vissi, svo að ekkert korn fór upp í það. »Maður,“ dæsti hún og lokaði augun- Ulu> »ó, maður minn — hvað það er gott.“ f*á rann allt í einu af honum móður- lun, og liann lokaði linifnum. »Allt í lagi,“ sagði liann. „Allt i lagi, 'eJPa min. Það er ekkert athugavert við Pfg- ‘ Hann dró út öskubakkann í mæla- mrðinu, tók Ivo sígarettustubha af öll- um þeim fjölda, sem þar voru, og muldi úr þeim tóhakið með fingrunum. Þegar því var lokið, lágu fjögur hlá hylki i lófa hans. Teresa tók þau og rétti honum 20 dollarana. Viðskiptum þeirra var lokið. „Ég ek þér til haka,“ sagði hann. „Þú finnur mig á Keefmans-har flest kvöld. Ég skal hirgja þig upp.“ RÉTT FYRIR framan þau lá annar híll í skugga af trjám. Hann hlikkaði í sí- fellu með ljósunum. Þegar þau komu móts við hann, slökkti Teresa leiftur- snöggt á bílnum hjá Uxa og kippti í hand- bremsuna. Bíllinn hóstaði og snarstöðv- aðist. Og í sama vetfangi sá Uxi byssu- hlaup Kellys lögreglumanns við fram- rúðuna hjá sér. „Mikið ertu komin í fallegan pels, manneskja! Kostaði hann ekki agalega mikið?“ „Það er nú álitamál. Ég fékk lxann fyrir einn koss.“ „Sem þú kysstir manninn þinn?“ „Nei, sem h a n n kyssti einkaritar- ann sinn!“ Adam var fyrsti karlmaðurinn, sem lét freistast af kvenmanni. Og síðan hafa niðjar hans alttaf verið að hefna hans á kvenþjóðinni! ORÐSEIVDIIXIG Þeir örfáu áskrifendur SAMTÍÐARINN- AR, sem enn eiga ógreiddar póstkröfur sínar fyrir árgjaldinu 1964 (102 kr.) eða hafa af vangá látið endursenda þær, eru vinsamlega beðnir að greiða þær nú þegar eða senda okkur andvirðið í póstávísun. Með fyrirfram þökkum. S a m t í ð i n.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.