Fréttablaðið - 11.01.2010, Side 1

Fréttablaðið - 11.01.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% MÁNUDAGUR 11. janúar 2010 — 8. tölublað — 10. árgangur VEÐRIÐ Í DAG STEFÁN RÓSAR ESJARSSON Heldur upp á klukku sem er hætt að tifa • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Viðurkenning fyrir íslenskt tónlistarlíf Fulltrúi Íslands valinn í stjórn Sam- taka evrópskra tónskáldafélaga. TÍMAMÓT 14 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Er vekjaraklukkan mesta þarfa-þingið? er það fyrsta sem blaða-manni dettur í hug að spyrja Stef-án Rósar eftir að hafa séð myndina af honum með eftirlætishlut sinn á heimilinu, verður vitaskuld hugsað til eigin mo dagskvöld þegar ég var að alast upp. Fjölskyldan þeirra var mann-mörg og þegar ég var 12-13 ára voru þau hætt að gefa mér jóla-gjafir enda barnaba hð þessari gjöf. „Ég hef nú alltaf verið fremur árrisull og eitt af því sem ég þoli ekki er aðof sei t Hætti að tifa eftir lát afa Þegar Stefán Rósar Esjarsson, hársnyrtimeistari í Hárlausnum við Háteigsveg, lítur á klukkuna sem afi hans færði honum eitt sinn þá er hann litlu nær um hvað tímanum líður en minningarnar vakna. Stefán Rósar með gjöfina sem kom á óvart og minnist um leið orðanna sem henni fylgdu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM JÓLASKREYTINGAR eru víðast hvar komnar ofan í kassa og geymslur. Jólaljósin loga þó víða enn og ekk- ert að því að leyfa sérstaklega hvítum ljósum að loga eitthvað áfram í svartasta skammdeginu. Það lýsir upp tilveruna og hjörtu manna. M eirapró f U Heildsöludreifing • Skemmuvegur 10 • Sími 567 1330 • www.hringas.is • Vörn gegn frosti og tæringu• Hentugt fyrir alla málma• Eykur endingartíma• Kemur í veg fyrir gerlamengun • Vörn allt niður að -30°C• Engin eiturefni – umhverfisvænt• Léttir dælingu fyrir hita og kælikerfi frostlögur Umhverfisvænn DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari Hægviðri Í dag verður fremur hæg suðaustlæg átt á landinu, víða 3-8 m/s en hvassara allra syðst. Sunnan- og vestanlands verður heldur þungbúið og væta með köflum. Annars nokkuð bjart. VEÐUR 4 4 2 -1 -1 5 AGNES GUNNARSDÓTTIR Eggjandi gámafélags- stúlkur slá í gegn Vinnustaðahúmor vekur athygli FÓLK 26 Húðflúrin breytast Fjölnir Bragason segir að húðflúr sé besta fjárfestingin, enda getur enginn tekið það af fólki. FÓLK 26 Tveir sigrar í Þýskalandi Ísland vann tvo æfingaleiki gegn Þjóðverjum ytra um helgina. ÍÞRÓTTIR 20 MENNTUN Háskólinn í Reykja- vík (HR) flytur í nýja bygg- ingu í Nauthólsvík í dag. Til að fagna tilefninu ætla nemendur og kennarar skólans að ganga fylktu liði frá aðalbyggingu skólans í Ofanleiti að nýju bygg- ingunni. Um 900 manns hafa þegar skráð sig í gönguna. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgar- stjóri, Svafa Grönfeldt, rekt- or HR, Ari Kristinn Jónsson, verðandi rektor HR, og Sunna Magnúsdóttir, formaður Stúd- entafélags HR, flytja stutt ávörp í nýju byggingunni og gestum verða sýnd húsakynn- in áður en kennsla hefst sam- kvæmt stundatöflu klukkan 11. Þrjár af fimm deildum HR flytja í nýbygginguna í dag. Hinar fylgja svo í kjölfarið í sumar og verður þá starfsemin öll undir einu þaki. Framkvæmdir við nýju bygg- inguna hófust í byrjun árs 2008. - kg Fjöldaganga í Nauthólsvík: HR flyst í nýja húsið í dag KÖNNUN Tæplega tveir af hverjum þremur sem afstöðu tóku í skoð- anakönnun Fréttablaðsins telja að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafi staðið sig vel í emb- ætti. Stjórnmálafræðingur telur útkomuna góða fyrir forsetann með tilliti til þess á hvaða tíma- punkti skoðanakönnunin er gerð. Eins og flestir vita synjaði forset- inn að staðfesta lög um ríkisábyrgð vegna Icesave fyrir tæpri viku. Alls sögðust 64,5 prósent að for- setinn hefði staðið sig vel í starfi, en 35,5 prósent sögðu hann hafa staðið sig illa. Í könnun Fréttablaðsins hinn 27. febrúar í fyrra var einnig spurt um afstöðu fólks til forset- ans. Spurningarnar eru ekki full- komlega samanburðarhæfar, en þar sögðust rúmlega 44 prósent aðspurðra ánægð með störf forset- ans, tuttugu prósent hvorki ánægð né óánægð, og um 36 prósent sögð- ust óánægð með störf Ólafs Ragn- ars. Talsverður munur er á afstöðu kynja til starfa forsetans. Þá er stuðningur við störf forsetans meiri á landsbyggðinni en á höf- uðborgarsvæðinu. - shá, bj / sjá síðu 4 Góð niðurstaða fyrir forseta Íslands í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins: Tveir af þremur sáttir við Ólaf VIÐSKIPTI „Biðröðin hjá okkur var löng milli jóla og nýárs,“ segir Bergþóra Sigmundsdóttir, deildarstjóri hjá Sýslumanninum í Reykjavík. 41 nýtt samlags- og sameignarfélag var skráð þar þá tvo virku daga sem opið var á síðustu dögum nýliðins árs. Til samanburðar voru 63 ný félög skráð allt árið í Reykjavík í hittifyrra. Verið er að vinna í því að taka saman heildar- tölur um skráningu ársins í höfuðborginni. Sýslumaðurinn í Reykjavík heldur utan um skráningu samlags-, sameigna- og einstaklings- félaga. Meirihluti nýskráninganna í lok síðasta árs voru samlagsfélög og er sprengingin til- komin vegna breyttra laga um einkahlutafélög sem samþykkt voru frá Alþingi skömmu fyrir jól og túlkuð samlagsfélagaforminu í hag Á meðal skattabreytinganna er það að fari greiðsla arðs yfir tuttugu prósent af eigin fé einkahlutafélags ber helmingur fjárins tekju- skatt líkt og laun. Hins vegar fer skattlagn- ing samlagsfélags fram innan þess og ekki er greiddur út arður líkt og í einkahlutafélagi. Aukning varð einnig hjá öðrum sýslumann- sembættum. Í Hafnarfirði voru tíu ný félög skráð milli jóla og nýárs, eða fjórðungur af firmaskráningum ársins. Nýskráningar félag- anna hafa að einhverju leyti skilað sér til Fyr- irtækjaskrár, sem hefur gefið út 29 kennitöl- ur á samlagsfélög í síðustu viku. Í fyrra voru þar 537 samlagsfélög á skrá. 97 þeirra fengu kennitölu í fyrra, meirihlutinn féll til í lok árs. Andri Gunnarsson, lögfræðingur hjá Deloitte, hefur ekki skýringu á reiðum hönd- um á sprengingu nýrra félaga fyrir áramótin enda geti það undir ákveðnum kringumstæð- um talist skattasniðganga að leita eftir skatta- legu hagræði með færslu tekna úr einkahluta- félögum yfir í samlagsfélög rétt fyrir áramót. Hann telur samlagsformið lengi hafa verið hagfelldara fyrir einyrkja og lítil fyrirtæki. Einkahlutafélagsvæðingin að einhverju leyti verið tískubóla. „Ég held einfaldlega að skatta- breytingin hafi ýtt við fólki. Það hefði átt að gera þetta fyrr og fara í hentugra félagaform,“ segir hann. - jab Flýja skattbreytingar með stofnun samlagsfélaga Stofnun samlags- og sameignafélaga hefur fjölgað verulega eftir síðustu skattkerfisbreytingar. Lögfræðing- ur segir einkahlutafélagavæðinguna að hluta hafa byggst á misskilningi. Samlagsformið sé hentugra. FLUTNINGAR UNDIRBÚNIR Nemendur og starfsfólk Háskólans í Reykjavík hjálpuðust að við að undirbúa flutning skólans í nýtt húsnæði í Nauthólsvíkinni sem fram fer í dag. Um 2.300 nemendur og 200 kennarar flytja núna í Nauthólsvík, en alls eru um 3.000 nemendur skráðir í nám við HR. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Að mótmæla eða mæla með „Sú staða sem upp er komin í Icesave-málinu getur orðið þjóð- inni afar erfið“, skrifar Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra. UMRÆÐAN 12

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.