Fréttablaðið - 11.01.2010, Side 16
Gott skipulag í þvottahúsum verð-
ur oftar en ekki til þess að heim-
ilisfólk er duglegra að þvo. Góðar
hillur, á vegg ofan við eða við hlið
þvottavélar eru góðar til að geyma
þvottaduftið og önnur efni sem
yngsta kynslóðin má ekki kom-
ast í. Sniðugt er að sameina líka
þvottahús og strauaðstöðu ef hægt
er og helst alltaf hafa strauborð-
ið frammi
þannig að
maður nenni
að taka til
hendinni í
pressuninni.
Litlir falleg-
ir hlutir geta
svo umturnað
þvottahúsi úr
fráhrindandi
og kuldalegum
vistarverum í
lítið kósíhorn
húsmæðra og -
feðra. - jma
Þrifalegri og fal-
legri þvottahús
Rólegir vetrarmánuðir eru upplagðir til að taka til í skúffum og skáp-
um og endurskipuleggja herbergi. Þvottahúsin verða stundum út
undan en hægt er að gera þau mjög skemmtileg með smá snurfusi.
Allt á sínum stað í
fullkomnu, ofurraðaða
þvottahúsinu. Takið eftir
hvernig þvottaefninu
hefur verið komið fyrir í
fallegum krukkum, sniðug
lausn fyrir umbúðahatara.
Kuðungur sem gerir þvotta-
húsið að þvottaparadís.
Tekk-Company, Holta-
görðum. Verð: 4.900 kr.
Housekeeping
stendur á þessum
skemmtilega dalli
og er upplagður
fyrir Bio texið og
önnur hreinlætis
efni. Tekk-Comp-
any, Holtagörðum.
Verð: 8.590 kr.
Ljómandi góð lausn í litlum rýmum.
Spyrjið pípulagningamann hvort ekki
megi setja þvottavélina undir súð
einhvers staðar og nýta plássið þannig.
Einfaldar rennihurðir úr MDF-plötum
eru svo til dæmis góðar til að loka
rýmið af.
MATREIÐSLUBÆKUR eru til í stöflum á sumum heim-
ilum en eru sjaldan notaðar. Góð leið er að lesa bækurnar og
skrifa þær uppskriftir sem manni líkar í sérstaka bók. Auðveldara
er að ganga að góðum uppskriftum á einum stað.
Óhreinatauspoka þarf ekki að kaupa
dýrum dómum. Ef þú átt stakt eða rifið
sængurver er upplagt að breyta því í poka
og fallegt að fóðra hann með annars konar
efni. Pokarnir eru upplagðir þar sem bera
þarf þvottinn í þvottahús fjölbýlishúsa.
N
O
R
D
IC
PH
O
TO
S/
G
ET
TY
Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is | www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17
Ókeypis námskeið og ráðgjöf
Mánudagur 11. janúar
Miðvikudagur 13. janúar
Fimmtudagur 14. janúar
Qi – Gong - Viðar H. Eiríksson kennir æfingar sem
hjálpa fólki að afla, varðveita og dreifa orku um líkam-
ann. Tími: 12.00-13.00.
Gönguhópur - Klæddu þig eftir veðri. Tími: 13.00 -14.00.
Prjónahópur – Viltu læra að prjóna? Eða deila reynslu
þinni og hugmyndum með öðrum? Tími: 13.00 -14.00.
Teikninámskeið – Langar þig að læra að teikna? Farið
verður í grunninn og teiknað. Tími: 13.30 -15.00.
Baujan sjálfstyrking – Byggð á slökunaröndun og til-
finningavinnu. Skráning nauðsynleg. Tími: 15.00 -17.00.
Skiptifatamarkaður - Barnaföt - Athugið lengdan
opnunartíma! Tími: 16.00 -19.00.
Félagsvinir - Mentor er málið – Sjálfboðaliðar ósk-
ast til að gerast félagsvinir kvenna og barna af erlendum
uppruna. Kynntu þér málið. Tími: 12.30 -13.30.
Saumasmiðjan - Ertu stopp í saumaskapnum? Getur
þú ekki klárað flíkina? Fáðu leiðbeiningar og komdu
með saumavél ef þú getur. Tími: 13.00-15.00.
Jóga - Viltu prófa jóga? Tími: 15.00-16.00.
Gleði: Orsök og afleiðing - Hvað felst í gleðinni og
hvernig getum við tileinkað okkur hana í daglegu lífi?
Tími: 12.30 -13.30.
Gönguhópur - Klæddu þig eftir veðri. Tími: 12.30 -13.30.
SalsaIceland – Hitaðu upp fyrir helgina með lauflétt-
um Salsadansi og skemmtilegri tónlist.
Tími: 14.00-15.00.
Hláturjóga - Viltu losa um spennu og fylla lífið af hlátri
og gleði? Tími: 15.30-16.30.
Föstudagur 15. janúar
LOKAÐ.
Allir velkomnir!
Briddsklúbbur - Hefur þú gaman af bridds? Eða alltaf
langað til að læra bridds? Tími: 14.00-16.00
Gítarnámskeið fyrir byrjendur yngri en 35 ára
Ágúst Atlason hljómlistarmaður kennir gripin. Taktu
gítarinn með og byrjaðu að spila. Fyrsti hluti af fjórum.
Skráning nauðsynleg. Tími: 15.00-16.30.
Þriðjudagur 12. janúar
Rauðakrosshúsið
Trúarbrögð í Japan – Áhrifaríkustu trúarbrögðin í
Japan verða kynnt. Fyrsti hluti af þremur sjálfstæðum
fyrirlestrum.Tími: 13.00 -14.00.
Áhugasviðsgreining – Könnun og fagleg ráðgjöf.
Skráning nauðsynleg. Tími: 13.00 -14.00.
Tölvuaðstoð - Persónuleg aðstoð. Hafðu fartölvu með
ef þú getur. Tími: 13.30-15.30.
Bókaklúbbur - Við spjöllum um bókina Mávahlátur
eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tími: 14.00-15.00. Í Rauðakrosshúsinu er lögð áhersla á
samvinnu, stuðning og sjálfboðið starf
Getur þú lagt eitthvað að mörkum?
Túrbínur
Viðgerðir - Sala
Sölufulltrúi:
Jóna María Hafsteinsdóttir
jmh@365.is
sími 512 5473
Fimmtudaga
Hlýleg og rúm-
góð FLÄTA-
þvottakarfa
úr víði. IKEA,
Kauptúni 4.
Verð: 4.990 kr.
Óhreinatauskarfa úr
nýjustu línu Habitat
í þvottavélarformi.
Habitat, Holtagörð-
um. Verð: 9.900 kr.