Fréttablaðið - 11.01.2010, Page 35

Fréttablaðið - 11.01.2010, Page 35
STÓRA KÓNGSFELL DÝJADALSHNÚKURSKÁLAKAMBUR SNÆFELLSJÖKULL SKARÐSHEIÐI SKEGGI GEITAFELL MEÐALFELL MÓSKARÐSHNÚKAR BOTNSSÚLUR HVANNADALSHNJÚKUR ESJANHEIÐARHORN Íslenskir Fjallaleiðsögumenn og 66°Norður taka enn á ný höndum saman og bjóða upp á heildstæða göngudagskrá með það að markmiði að toppa hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk. Dagskráin hefst í byrjun febrúar og byggist á göngum á fjöll, sem verða hærri og meira krefjandi eftir því sem á dagskránna líður. Frekari upplýsingar og dagskrá má nálgast á heimasíðum Íslenskra Fjallaleiðsögumanna, www.fjallaleidsogumenn.is, og 66°Norður, www.66north.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.