Fréttablaðið - 11.01.2010, Side 36
11. janúar 2010 MÁNUDAGUR24
MÁNUDAGUR
17.45 E.R. STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
19.50 Man. City – Blackburn,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
20.10 Glee STÖÐ 2
21.50 CSI. New York SKJÁRINN
22.25 Trúður SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
20.00 Uppúr öskustónni Guðjón Berg-
man með ráð til að sleppa úr kreppu.
20.30 Eldhús meistaranna Magnúsar
Ingi Magnússon heimsækir kollega sína.
21.00 Frumkvöðlar Valdimar Össurarson
formaður Átaks og Gísli Gíslason formaður
samtaka frumkvöðla og hugvitsmanna.eru
gestir Elinóru í dag.
21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur
Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur. Endur-
sýndur þáttur.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Pálína (18:28)
17.35 Stjarnan hennar Láru (13:22)
17.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Dúnn (Dun) Sænsk heimildamynd
um dúnframleiðslu. Farið er á stúfana og
athugað hvað hæft er í ásökunum um að
megnið af þeim dún sem er á markaði sé
plokkaður af lifandi fuglum.
21.15 Sporlaust (Without a Trace) (3:18)
Kona hverfur eftir að kærastinn hennar deyr
í skotbardaga við lögregluna og grunur vakn-
ar um að bróðir hennar, sem er bófaforingi
og fíkniefnasali, sé á einhvern hátt tengdur
brottnámi hennar. Aðalhlutverk leika Anth-
ony LaPaglia, Marianne Jean-Baptiste, Eric
Close og Roselyn Sanchez.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Trúður (Klovn VI) (3:10) Dönsk
gamanþáttaröð um rugludallana Frank og
Casper.
22.55 Aðþrengdar eiginkonur (e)
23.40 Framtíðarleiftur (e)
00.25 Spaugstofan (e)
00.50 Kastljós (e)
01.25 Lögin í söngvakeppninni Leikin
verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom-
ust í úrslit.
01.35 Dagskrárlok
07.00 Tenerife - Barcelona Útsending
frá leik í spænska boltanum.
17.30 Real Madrid - Mallorca Útsend-
ing frá leik í spænska boltanum.
19.10 Toronto - Boston Útsending frá
leik í NBA körfuboltanum.
21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um-
ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
22.00 Bestu leikirnir: HK - Fjölnir
07.07.08 Það var búist við hörkuleik á Kópa-
vogsvelli þegar nýliðar HK og Fjölnis mættust.
Gengi liðanna var þó ólíkt þar sem HK var í
neðri hluta deildarinnar á meðan Fjölnir hafði
leikið gríðarlega vel og var í efri hlutanum en
leikurinn var mikil skemmtun.
22.30 World Series of Poker 2009
Sýnt frá World Series of Poker 2009 en
þangað voru mættir til leiks allir bestu og
snjöllustu pókerspilarar heims.
23.20 UFC Live Events Útsending frá
bardaga Lyoto Machida og Mauricio Shog-
un í UFC.
07.00 Liverpool - Tottenham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
14.25 Fulham - Portsmouth Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Birmingham - Man. Utd. Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun-
um skoðað gaumgæfilega.
18.45 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild-
arinnar frá upphafi.
19.50 Man. City - Blackburn Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.00 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun-
um skoðað gaumgæfilega.
23.00 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
23.30 Man. City - Blackburn Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur-
inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál.
18.15 Fréttir
18.30 Survivor (10:16) (e)
19.30 Fréttir (e)
19.45 King of Queens (9:25) Bandarísk-
ir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og
Carrie. (e)
20.10 Kitchen Nightmares (11:13) Kjaft-
fori kokkurinn Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem enginn vill borða á og
hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Að
þessu sinni heldur Gordon til Hollywood
til að bjarga veitingastað sem er svo ömur-
legur að hann gæti verið efni í hrollvekjandi
kvikmynd.
21.00 The Prisoner (2:6) Glæný þátta-
röð með Ian McKellen og Jim Caviezel í að-
alhlutverkum. Þættirnir fjalla um mann sem
er fastur í undarlegum bæ í miðri eyðimörk
og man ekki hvernig hann komst þangað.
Bæjarbúar hafa enga vitneskju um veröldina
fyrir utan bæinn en þeir sem leita sannleik-
ans eru í bráðri hættu.
21.50 CSI. New York (18:25) Banda-
rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga
hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New
York. Morð er framið vegamóteli og hvítt
duft sem finnst á vettvangi gefur rannsókn-
ardeildinni á spor morðingjans.
22.40 The Jay Leno Show
23.25 Dexter (2:12) (e)
00.20 United States of Tara (12:12) (e)
00.50 King of Queens (9:25) (e)
01.15 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram
Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og
Krakkarnir í næsta húsi.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 The Moment of Truth (18:25)
11.00 Ghost Whisperer (54:62)
11.45 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Worst Week (4:16)
13.25 Flicka
15.10 ET Weekend
15.55 Njósnaskólinn
16.18 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kan-
ína og vinir og Áfram Diego, áfram!
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (23:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (16:25) Lífið hjá
Hómer og Marge Simpson gengur sinn vana-
gang en ekki líður sá dagur að þau eða börn-
in, rati ekki í vandræði!
-19.45 Two and a Half Men (1:24)
Fjórða sería af þessum bráðskemmtilega
þætti um bræðurnar Charlie og Alan Harper.
20.10 Glee (11:22) Gamanþáttaröð
sem gerist í menntaskóla þar sem metnað-
arfullur kennari og fyrrverandi nemandi skól-
ans ákveður að setja aftur saman sönghóp
skólans sem gerði einmitt stormandi lukku í
sönghópakeppnum á árum áður.
20.55 So You Think You Can Dance
(24:25) Sjötta þáttaröðin þar sem leitað er
að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna.
21.40 So You Think You Can Dance
23.10 K-Ville (7:11) Sakamálaþættir um fé-
lagana Marlin og Trevor. Þeir eru afar ólíkir en
vinna mjög vel saman sem verðir laganna og
beita ósjaldan ansi óhefðbundnum aðferð-
um til að framfylgja réttvísinni.
23.55 Hung (1:10)
00.40 Five Days (1:5)
01.35 Feteless
03.50 Flicka
05.25 Fréttir og Ísland í dag
> Ian McKellen
„Ég á erfitt með að láta það eftir
mér að vera latur. Ef ég hef ekki
afrekað neitt annað en að elda og
fara í göngutúr þá verð ég sakbit-
inn yfir því að hafa ekki nýtt
daginn betur.“
McKellen fer með aðal-
hlutverkið í þættinum
The Prisoner sem Skjár
einn sýnir í kvöld kl.
21.00.
GLÆNÝ LÍNUÝSA,
HROGN OG LIFUR
FISKIBOLLUR,
PLOKKFISKUR,
ÝSA Í RASPI
SALTFISKUR,
KINNAR
OG GELLUR
SÚR HVALUR,
HÁKARL OG
HARÐFISKUR
08.00 Manchester United. The Movie
10.00 Tenacious D. in The Pick of
Destiny
12.00 The Sandlot 3
14.00 Manchester United: The Movie
16.00 Tenacious D. in The Pick of
Destiny
18.00 The Sandlot 3
20.00 Jesse Stone. Night Passage
22.00 Half Nelson
00.00 The Departed
02.30 Hellraiser. Inferno
04.10 Half Nelson
06.00 Across the Universe
▼
▼
▼
▼
Atburðir í algleymi fyrri heimsstyrjaldarinnar, og greint var frá í
ágætri kvikmynd fyrir stuttu, hafa verið mér ofarlega í huga að
undanförnu.
Um jólin 1914 höfðu um nokkurra mánaða skeið staðið yfir
linnulausir bardagar rétt við frönsku landamærin. Hermenn frá
mörgum löndum Evrópu bárust þar á banaspjótum; miskunnar-
leysið var algjört og mannfallið mikið í herbúðum allra. Á aðfanga-
dagskvöld söfnuðu menn kröftum fyrir bardaga komandi dags,
en hermenn skoskrar herdeildar tóku þá til bragðs að syngja
jólasálma sér til dægrastyttingar. Undir söng hermann-
anna léku þeir á sekkjapípur. Óvinurinn, Þjóðverjar,
heyrðu söng þeirra greinilega og hófu upp raust sína.
Heims um ból hljómaði á þessari köldu jólanótt á
meðan geislar kyndlanna dönsuðu á milli fallinna
hermanna á vígvellinum.
Þessa nótt sömdu foringjar herdeildanna um
að gert yrði vopnahlé í sólarhring. Hermennirnir
skriðu upp úr skotgröfunum og skiptust á gjöfum. Sagðar voru
sögur, skálað var í kampavíni, borðað súkkulaði og spilaður fót-
bolti. Joyeux Noël (en það er nafn myndarinnar), Frohe Weihnacht-
en og Merry Christmas var kallað á milli. Gleðileg jól! Hermennirnir
urðu aftur manneskjur, þótt það væri aðeins í stutta stund. Þeir
skrifuðu ástvinum sínum bréf og saga þessi er vel varðveitt á mörg-
um tungumálum.
Það þarf ekki að koma neinum á óvart að yfirmenn herjanna
sendu þessa menn flesta fyrir herrétt eða á þau átakasvæði sem
þótti ólíklegast að þeir ættu afturkvæmt. Þeir voru í
þeim skilningi dæmdir til dauða fyrir að neita að
drepa á jólunum.
Það eru örugglega jólin sem gera svona sögur
athyglisverðar. En ég get ekki neitað því að allt tal
um að skríða upp úr skotgröfunum hefur fengið aukna
merkingu eftir að forsetinn synjaði Icesave-lögunum
staðfestingar.
VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON VARÐ HUGSI
Dæmdir til dauða fyrir að neita að drepa