Samtíðin - 01.09.1942, Qupperneq 33

Samtíðin - 01.09.1942, Qupperneq 33
SAMTlÐIN 29 hann er mjög skynsamur maður. Að loknum miðdegisverði fórum við öll upp í stóran og vistlegan kvikmyndasal. Þar stóðu á mar- mara-arinhillu myndir af brezku konungshjónunum, áritaðar af beim, og stór Bandaríkjafáni hékk þar frá sjö felra langri gvlltri stöng. Forsetinn fór nú frá okkur, og sið- an var okkur sýnd kvikmynd af ameriskum liáskólaslúdentum, sem voru að reisa sér liús. Því næst fór forsetafrúin einnig frá okkur, en þá var sýnd ný kvikmynd með þeim Spencer Tracy og Mickey Rooney í aðallilulverkunum. Að sýningunni lokinni kom frú Rooseveil aflur til okkar, spurði um álit okkai á kvik- myndinni, en kvaddi okkur síðan með handahandi og óskaði okkur góðrar nætur. Við seljum allar fáanlegar vörur á hezta verði. Seljum matvæli lil skipa og ferðalaga. Höfum margra ára reynslu í útbúnaði til ferðalaga. Matvæli. — Hreinlætisvörur. Sælgæti. — Tóbaksvörur. Ávallt nægar birgðir. Hafnarstræti 16. — Sími: 2504. (Úr Yorkshire Post). SVÖR við spurningunum á bls. 10: 1. William Harvey uppgötvaði',•* hringrás blóðsins árið 1616. 2. Af því að vinstri helmingur heil- ans er yfirleitt þroskaðri en sá liægri, og þaðan stjórnast störf hægri handár. •þ Bjarni Jónsson frá Vogi. 4- Bærinn Revel er á suðvestan- verðu Frakklandi. Tómas Sæmundsson. Vnglingar eru hættir aö læra Vindafræði; þeir fylgjast bara meö Uangi stríðsins i staöinn. Fallegasta og mesta úrvalið af nýtízku ‘H’ÚStyÖ.fyKUin Verð við allra hæfi. Allt unnið á eigin 1. fl. vinnustofum. HÚSGAGNAVERZLUN Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13. Sími 3879

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.