Samtíðin - 01.09.1942, Page 36

Samtíðin - 01.09.1942, Page 36
32 SAMTÍÐIN ÍJTVEGSBAMKI ÍSLAABS ll.l'. Reykjavík, ásamt útibúum á oq, Nýffift lœknishjón mættu falleffri stúlku, sem heilsaði lækninum ásl- úðlega. Frúin (afbrýðissöm): — Hvern- ig hefurðn kynnzt þessari? ' Læknirinn: — 7 starfinu. Frúin: — Þínn eða hennar? Akureyri ísafirði Seyðisfirði Siglufirði og í Vestmannaeyjum. 1. drenffur: — Hvað ertu ffamall? 2. drengur: — Ég veit hað ekki, annað livort fjögra eða fimm ára. 1. drengur: — Er bér farið að þykja gaman að stelpum? 2. drengur: — Nei. i. drengur: — Þá ertu ekki nema fjögra. • © Ciano greifi kann ekki þýzku og von Ribbentrop ekki ítölsku. Þeir tala ensku saman. Annast öll venjuleg bankavið- skipti innan’ands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sclur erlends gjaldeyris. Á torgi einu stóð maður, sem var að kreista safa i'ir sítrónu. Hann kallaði: — Ef hér er nokkur, sem getur kreist e i n n dropa i viðbót úr þessari sítrónu, skal ég borga honum Í00 krónur. Þá gekk fram lágur og grannvax- inn maður og kreisti þó noklcra dropa úr sítrónunni. Hann var skattstjóri. Lesið smásögusafnið ^e(tjr j-|ans Klaufa SAMTfÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema i janúar- og ágústmánuði- VerÖ 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvcnær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Afgrciðsla og innheimta á Bræðraborgarst. 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum cinnig veitt móttaka i Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Póstutanáskrift: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð i Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.