Samtíðin - 01.06.1960, Side 33
SAMTlÐIN
29
Cr einu -
ALEC GUINNES, hinn
fjölliæfi enski leikari,
fæddist i London 2. apríl
1914. Hann er einn af
beztu Shakespeare- leik-
urum Englendinga og
hefur m. a. leikið Hamlet
Qiikinn orðstír. Guinnes vann „Oscar“-
'ei'ðlaun fyrir afburða leik sinn í kvik-
’nyndinni: „Brúin yfir K\vai-fljótið“.
ann er jafnvigur á sviðs- og kvikmynda-
'Utverk og getur brugðið sér í ólíkustu
gervi- Guinnes er kvæntur Merula Sala-
ln°n, og eiga þau 18 ára son, Matthew
a® nafni.
METRO GOLDWYN MAYER-kvik-
lnyndafélagið i Hollywood hefur keypt
sJónvarpsréttindi að Hercule Poirot-
SCepareyfurum Agöthu Christie fyrir
k a|hæð, sem nemur rúml. 110 millj. isl.
vl°na. Dágóð sala hjá gömlu konunni
D'i'ir
lnr
gamlar
en að vísu ósúrnaðar
nnrur!
bætast við 900 og auk þess geymsla fyr-
ir 600 bíla
Þeir byggja drjúgt á Manhattan. I fyrra
risu þar 14 skýjakljúfar og 18 verða
bvggðir til viðhótar í ár og að ári.
RÚSSAR eru íþróttamenn nriklir, enda
fjölmennir og pastursmiklir. Vasilij Kuz-
netsov tugþrautarmeistari þeirra hefur
verið kjörinn íþróttamaður ársins 1959 i
Sovét. Pjotr Bolstnikov á heimsmet í
10.000 m hlaupi og Vladimir Bulatov Evr-
ópumet í stangarstökki, Igor Ter-Ovanesi-
an hefur fyrstur Evrópumanna stokkið
lengra en 8 m í langstökki. Oleg Fedosejev
setti nýtt heimsmet í þrístökki, Vasilij
Rudenlcov Evrópumet í sleggjukasti, og
Varden Ovsepian varpaði kúlu 18.01 m.
ELZTI maður, sem vitað er til, að batn-
að liafi eftir meiri háttar uppskurð, heit-
ir Myer Brown og á heima í Baltimore í
Bandaríkjunum. Hann var skorinn upp
102 ára.
NÝJASTI drykkurinn í New York er
Martini með nokkrum dropum af frönsku
ilmvatni út í. Auðvitað er hann einungis
drukkinn af kvenþjóðinni!
EOLLS ROYCE-verksmiðjurnar í Eng-
andi hafa, eftir 7 ára heilabrot, smiðað
tfftiótor, sem brennir öllu — frá flug-
'Oahenzíni til matarolíu. Menn gera sér
llnUar vonir um þennan hreyfil, sem auk
ess kvað vera nijög sparneytinn.
Á AÐ RÍFA Roxy-kvikmyndahúsið
ríe«a í New York, sem margir Islending-
^afa komið í. Það var reist 1927 og
'f®! a~00 sæti. Sjónvarpið hefur nú út-
'nit því_ þag vergur rifiS5 en á grunni
.|,°Ss verður reist viðbótarbygging við
j 'jO-gistihúsið fyrir 10 millj. dollara.
'óteli þessu eru 1600 herbergi, en nú
OXORD-PRÓFESSOR nolckur álítur,
að holdmiklar stúlkur gangi fremur í
augun á karlmönnum en grannar og tel-
ur, að giftingarskilyrði þeirra séu því
stórum betri eða samkvæmt hlutfallinu
3:2.
AMERÍSK tyggigúmmíverksmiðja hef-
ur komizt á lagið með að búa til gúmmí
við hæfi fólks, sem er með gervitennur,
og þykja mikil gleðitiðindi.
- I ANNAÐ