Samtíðin - 01.06.1960, Page 35
SAMTÍÐIN
31
l»E!R,VITRU~
töcýóit: ———
GUÐMUNDUR DANÍELSSON: „Ég sat
°Uum stundum við kné ömmu minnar og
næi'ðist á hennar andlega fóðri til ferm-
'u&araldurs. Allt hjálpaðist að því að
SJ'eiPa ímyndunina, rödd gömlu konunnar,
11 Ut hennar, umhverfið. Stundum fannst
í1,e* vera kominn aftur á Sturlungaöld,
stundum inn í einhvern bergkastalann í
^'eitinni. Og ég er ekki alveg viss um,
v°i't mér hefur nokkurn tímann tekizt
að komast út aftur.“
NAPÖLEON I.: „Starf er mér lífsnauð-
sJn. Ug. er fæcJdur og skapaður til starfs.
. Veit, hvað ég rná bjóða fótum mínum,
eíí þekki takmörk sjónar rninnar, en ég
. aldrei kynnzt takmörkum starfsorku
miunar.“
HOLGER EHLERS: „Það er miklu örð-
s?!a að vera læknir heilbrigðra manna en
ra. Að finna ögn uppi í auga eða flís í
In^ii og ráða bót á slíku er oft f 1 jótlegt,
n hitt getur verið vandasamt að sanna,
a ekkert sé að. Það eru margar aðferðir
' færa sönnur á, að um sjúkdóm sé að
æðci, en eng.jn fjj ag færa sönnur á heil-
bl'igði.“
ei.^EL JUUL: „Mesta gleði, sem til er,
Sieðin yfár engu sérstöku, vellíðanin.“
^ L. W. REESE: „Áður fyrr var kvenfólk
s' að tala um nokkuð, „sem ekki má
jyL*- • Nú er það hætt að segja nokkuð í
ettum, sem máli skiptir.“
^OBERT FLEMING: „Hleypidómar
f la fólki mikinn tínva. Þeir gera því
að mynda sér skoðanir án þess að
]e >1<l að stritast við að afla sér raunveru-
upplýsjnga.«
Wýjar bœkur ||
Jules Verne: Tunglflaugin. Drengjabók. ísak
Jónsson þýddi. 170 bls., íb. kr. G8.00.
Heinrich Maria Denneborg: Jan og stóðhestur-
inn. Barna- og unglingabók. Jón Á. Gissurar-
son þýddi. Myndir eftir Horst Leinke. 142 bls.,
íb. kr. 58.00.
Eiríkur V. Albertsson: Merkir Borgfirðingar. Tíu
ævisðguágrip. Með myndum. 138 bls., íb. kr.
80.00.
Oscar Clausen: Á fullri ferð. Endurminningar.
Með myndum. 220 bls., íb. kr. 165.00.
Ágúst Jósefsson: Minningar og svipmyndir úr
Reykjavík. Sjálfsævisaga. Með myndum. 231
bls., íb. kr. 170.00.
Jón Krabbe: Frá Hafnarstjórn til lýðveldis.
Minningar frá löngum embættisferli. Með
myndum. Pétur Benediktsson þýddi. 270 bls.,
íb. kr. 175.00.
Kristmann Guðmundsson: ísold hin svarta.
Sjálfsævisaga. 355 bls., íb. kr. 225.00.
Valtýr Stefánsson: Menn og minningar. Fimm-
tíu ævisögur og frásagnaþættir. Með myndpm.
388 bls., ib. kr. 258.00.
Indriði Einarsson: Menn og listir. Þrjátíu og
fjórar greinar. Ævisöguþættir og frásagna-
þættir. Með myndum. Hersteinn Pálsson bjó
til prentunar. Inngangur eftir Guðrúnu Ind-
riðadóttur. 222 bls., íb. kr. 195.00.
Sigurður Haralz: Hvert er ferðinni heitið?
Ferðaþættir á sjó og landi. 199 bls., íb. kr.
125.00.
Þorbjörg Árnadóttir: Pílagrímsför og ferðaþætt-
ir. Með myndum. 172 bls., íb. kr. 130.00.
Þorvaldur Thoroddsen: Ferðabók II. bindi. 2.
útg. Ferðasögur frá Vestfjörðum. Bannsókn-
arferðir sumarið 1888. Ferð til Veiðivatna
sumarið 1889. Jón Eyþórsson bjó til prentun-
ar. Teikningar eftir Halldór Pétursson. 314
bls., ób. kr. 150.00, ib. 198.00.
XJtvegum allar fáanlegar bœkur. Kaupið bœk-
urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
BÓKAVERZLIJIM
ÍSAFOLDARPREIMTSMIÐJL H.F.
Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 1-45-27.