Samtíðin - 01.12.1960, Qupperneq 35
SAMTlÐlN
27
SPAÐI ^
H*JARTA V
TÍGULL $
LAUF «í»
ARNI M. JDNBSDN
BRIDGE
/05.
cprein
FYRIR 10 til 15 árum var keppnis-
In idge spilað mun hægar hér í hæ heldur
etl nú gerist. Nú er þetta allt hreytt.
^ePpendum er skammtaður ákveðinn
lilni fyrir livert spil, og keppnisstjóri
gengur oftast hart eftir því, að keppend-
Ur haldi sig innan settra tímamarka.
Í3essi breyting hefur marga kosti.
En þó að segja megi, að áður fyrr hafi
Vet'ið spilað of hægt og að „post-mortem“
hafj verið langlokukennt, fer þó vart hjá
l)vh að keppendur gátu lagt sig meira
irani við spilið og einnig gafst þeim tími
[h að athuga, er spilinu var lokið, hvort
heim hafði sézt yfir.
hinn af okkar ágætu spilurum, Jón
^nðmundsson, gaf sér venjulega tima til
c|ð skrifa spilin upp þegar eftir hvert spil,
°8 ^nr hann siðan yfir þau heima.
Mér kom þetta í hug, er ég sá nýlega
a8ætan bridgespilara spila 4 spaða, sem
Di[ é.g nú beinlínis segja, að hann
! 'n(lr sé smásálarlegur, en hann er örv-
en0ir og gegmir alltaf veskið sitt í hægri
Vusanum.
Utill snáði opnaði fyrir manni, sem
Uar að koma á stefnumót við systur hans,
kallaði: „Jæja, Stína, hér er þó einn
'U(jl í hendil“
Sölumaður (sem gengur í hús): „Góð-
(jn daginn, frú. Þér ættuð bara að vila,
0(1 Ö ég sái áðan hjá henni nágrannakonu
Ur' Má ég rétt aðeins koma inn fyrir
°y segja yður það?"
hann tapaði. Allir við borðið litu sem
snöggvast á spilið og voru sammála um,
að spilið væri óvinnandi.
Ég lagði spilið á minnið, og nú getið
þið séð, hvernig hægt var að vinna það
auðveldlega.
Norður gaf og sagði 1 tigul, Austur
sagði 1 hjarta, Suður 1 spaða, Vestur 2
hjörtu, Norður 2 spaða, Austur pass, Suð-
ur 4 spaða og allir pass.
* K-D-4
V 8-7-5
+ Á-8-6-2
4i K-D-8
4
¥
♦
*
3-2
K-9-6
D-G-10-7
G-7-6-4
IVI
V A
S
* 9-8-6
V Á-D-3-2
+ K-9-5-4
4 9-3
* Á-G-10-7-5
V G-10-4
* 3
* Á-10-5-2
Austur og Vestur tóku strax 3 slagi á
hjarta, en skiptu síðan yfir i tígul, sem
tekinn var á ásinn í borði. Þessu næst tók
sagnhafi þrjú tromp, og þar sem laufið
féll ekki, fékk hann aðeins níu slagi og
varð einn niður.
Eins og áður er sagt, voru allir við borð-
ið sammála um, að ógerningur hefði ver-
ið að vinna spilið og að sagnhafi hafi
verið mjög óheppinn, að laufið skyldi
ekki falla.
í næsta bridgeþætti „Samtíðarinnar"
'skulum við athuga, hvar sagnhafa sást
yfir.
Bréf var endursent í pósti með svo lát-
andi áritun: Viðtakandi er látinn.
Vegna mistaka var bréfið sent á ný,
en kom aftur um hæl með þessari árit-
un: Viðtakandi er ekki enn risinn upp
frá dauðum!