Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 METSÖLIJBÍLL á IVorðurlöndum Aðdáandinn: „Ó, ég hef elskað þig svo lengi í einrúmi!“ Hún: „Haltu því þá bara áfram!“ Um daginn kom stór og fönguleg haf- meyja með pínulitla hafmeyju á hand- leggnum upp við borðstokkinn á síldar- bát frá Grundarfirði og spurði: „Heyrið þið piltar, er nokkur kafari á Kvíabryggju?“ Verð frá 165 þús. kr. LORD CORTINA ^ • • • • • • • ^ “ • ••• •• ASTA G R I M Arabahöfðingi var að sýna kunningja sínum unga og fagra blökkustúlku, sem hann sagðist hafa keypt á — s v ö r t u m naar k að i. FORDUMBOÐIÐ Sveinn Egilsson h.f, Laugavegi 105, Reykjavík. Búðarstúlkan: „Eiga þessi brjóstahöld nð vera handa konunni yðar, eða eiga þau að vera — ennþá flottari?“ „Jón: „Þetta er alveg dásamlega fjöl- hæf leikkona, ég hef séð hana í öllu.“ Páll: „Og ég hef séð hana — í engu!“ Húsgagnasatinn: „Ég botna bara ekk- ert í, hvernig rúmið hefur getað brotnað i tvennt undir yður, þar sem þér sofið ulein í því, manneskja!“ Eftir fyrsta dansinn hvíslaði lmnn að henni: „Ég elska yður. Viljið þér giftast mér?“ Og hún svaraði: „Hvort ég vil, — en fyrst verðið þér nú að tala um það við manninn minn.“ Hepolite stimplar og slífar VANDERVELL legur pakkningar — stimpilhringar o. fl. „Afskaplega finnst mér eitthvað frísk- dndi við hann Benedikt!“ „Ja, furða er, hann sem sefur alltaf fyrir opnum glugga!" Þ. JONSSON & C0.9 Brautarholti 6. Símar: 15362 — 19215.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.