Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 Þeir VITRU sögöu Nýjar bækur f ÚLFUR RAGNARSSON: „Afar oft á svefnleysi rót sína að rekja til persónu- legra vandamála, sem knýja á dyr í næði næturinnar og breyta þannig næði í ónæði. Kvíðinn maður, sem veltir sér í rúminu andvaka og- eirðarlaus, er ekki í heppilegu sálarástandi til að leysa vandamál. Vanda- mál ber að leysa með óþreyttum huga, ef þess er nokkur kostur. En margir eru þannig gerðir, að þeir skjóta frá sér vand- anum á hverjum degi undir því yfirskyni, að önn dagsins skipti meira máli, og mæta svo vanrækslusyndum sínurn afturgengn- um í andvökunni. Undir engum kringum- stæðum ættu menn að leita á náðir svefn- lyfja, nema að ráði góðra lækna og að Öllum ráðum frágengnum. Sá maður, sem gengur að því með dugnaði að leysa eftir beztu getu sín innri og ytri vandamál og velur til þess þær stundir dagsins, þegar starfsgetan er óþvinguð af þreytu og kvíða, þarf mjög sjaldan á lyfj- um að halda til að skapa þá innri ró, sem nægir til þess að svefninn komi“. PJOTR KRAPOTKIN: „Þar, sem valdið ríkir, er ekkert frelsi“. HANS SCHERFIG: „Það er háttvísi við lesendurna að skrifa ljóst“. PUBLIUS SYRUS: „Það býr í manneðl- mu að hata þann, sem þú hefur sært“. PONSONBY lávarður: „Mér hefur alltaf Verið illa við ný föt, en það er eitthvað við vaxtarlag mitt, sem gerir það að verk- ym, að öll fötin mín sýnast gömul, óðar en varir“. BERNARD SHAW: „Enginn maður er svo óskammfeilinn, að hann vilji segja sunnleikann um sjálfan sig“. SAMI: „Ef þú átt við einhvern veikleika að stríða, skaltu breyta honum í styrk- leika“. Árni Óla: Horft á Reykjavík. Sögukaflar. Með myndum. 401 bls., íb. kr. 360.00. Sigurður Herlufsen: Dáleiðsla sem lækningaað- ferð. Fyrri og síðari hluti. Huglækningar. Seg- 'ullækningar. 168 bls., íb. kr. 190.00. Selma Lagerlöf: Karlotta Lövenskjöld. Skáld- saga. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. 259 bls., íb. kr. 260.00. Magnea frá Kleifum: Hold og hjarta. Skáldsaga. 201 bls., íb. kr. 140.00. Steinar Sigurjónsson: Hamingjuskipti. Hetju- saga. 127 bls., ób. kr. 165.00, íb. kr. 225.00. Stefán Einarsson: Austfirzk skáld og rithöfund- ar. Austurland. Safn atistfirzkra fræða VI. 255 bls., íb. 275.00. Jónas Jónsson: Aldir og augnablik. Blaðagrein- ar. 171 bls., íb. kr. 250.00. Hildur Inga: Seint fyrnast ástir. Skáldsaga. 124 bls., íb. kr. 140.00. Steindór Steindórsson: Skrá um íslenzkar þjóð- sögur og skyld rit. 69 bls., íb. kr. 200.00. Kristmann Guðmundsson: Ármann og Vildís. Skáldsaga. 207 bls., íb. kr. 245.00. Gabor Simonyi og Vilhjálmur Einarsson: Frjáls- íþróttir. Tækni og æfing. Með myndum. 105 bls., ób. kr. 100.00. Draumaráðningar. Spilaspádómar. 119 bls., ób. kr. 80.00. August Blanche: Sögur ökumannsins. Smásögur. Jóhann Bjarnason þýddi. 262 bls., íb. kr. 185.00. Gunnar Dal: Raddir morgunsins. Ljóð. 121 bls., íb. kr. 180.00. Halldór Kristjánsson: Sigtryggur Guðlaugsson, prófastur og skólastjóri á Núpi. Aldarminn- ing. Með myndum. 196 bls., ib. kr. 280.00. Útvegrim allar fáanlegar bækur. Kaupið bæk- urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Bókaverzlun ísafoldar Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.