Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 12
8 SAMTlÐlN fjórum). — 1 bolli hrísgrjón með liýöi, 3 bollar af vatni, 3 kjötteningar, 2 kjúkl- ingateningar. Teningarnir eru látnir í pottinn uin leið og vatnið. Þegar sýður, eru hrís- grjónin látin út i og léreftsstykki látið yfir pottinn undir lokið. Síðan er þetta látið sjóða við lítinn liita í hálftíma. A meðan er eldfast mót eða fat smurt að innan, en í það er látin smábrytjuð skinka eða eitthvert annað kjöt, t. d. af- gangur af steik. Því næst eru 5—6 egg og örlílið af salli sett í skál og þeytt saman. Þá eru 100 g af rifnum osti og % peli af rjóma sett í og það hrært út í. Þegar lirísgrjónin eru soðin, eru þau látin ofan á kjötbitana og þeim jafnað um í fatinu, en eggjajafningnum síðan hellt yfir. Lálið i heitan ofn og bakað þar, þangað til það liefur lyfzt og er orð- ið gulbrúnt að ofan. Soðnar kartöflur og hrásalat í olíu er borðað með. EFTIRMATUR: Gráfíkjur í hlaupi með þeyttum rjóma. — Stórar og góðar gráfíkjur eru lagðar í bleyti daginn áð- ur en rétturinn er búinn til. Þær eru teknar úr leginum og dálítið af púður- sykri eítir vild látið út í hann. Lögur- inn er því næst mældur og látinn í ]iott ásamt matarlími (2 stórar tsk. í pelann). Suða er látin koma upp. Síðan er þetta látið kólna og hrært í því við og við. Þá eru gráfkjurnar látnar í skál, legin- um hellt yfir þær og látið hlaupa á köldum slað. Síðan er 1 peli af rjóma þeyttur ásamt 2 msk. af l'lórsykri og 2 tsk. af Borden’s kaffidufti. Þella má annaðhvort framreiða sér í skál eða setja það ofan á gráfíkjurnar með grófsköfnu súkkulaði ofan á. ÞAÐ eru vinsamleg tilmæli okkar, að þær konur, sem lesa Kvennaþætti SAM- TÍÐARINNAR, segi öðrum frá þeim og kynni blaðið þannig meðal vina sinna. Nýjasta Parísargreiðslan Prjónamynztur 1. og 2. umf. hvitt, 3. og 4. umf. svart. Fi{' að upp með hvítu. 1. umf. 2 r. ★ bandið bak við, 1 óprj. eins og br. 2 r. ★, endurtekið frá * —★ 2. umf. 2 br. ★ 1 óprj. 2 br. ★, endurt. frá ★—★. 3. umf. r. 4. umf. br. Þessar 4 unif- endurt.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.