Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 27
SAMTlÐIN 23 ínt. ^4rn(augóóon 96. jpdttur K Sliwa er einn af kunnustu taflmeist- Urum Pólverja og vel þekktur liérlendis vegna skáka sinna við Friðrik Ólafsson. Þeir hafa marga harðskeytta hildi háð og hefur Friðrik oftast farið með sigur af hólmi. En þessi snotra skák sýnir, að Sliwa kann að sigra ekki síður en tapa. Makcirczyk — Sliwa Varsjá 1952. 1. db Rf6 2. cb e6 3. Rc3 BM 4. Dc2 Rc6 5. Rf3 d6 6. a3 Bxc3\ 7. Dxc3 0—0 8. g3 e5! Peðsfórn, sem varlegra er að þiggja ekki. Til greina kemur m. a. 9. Bg2 He8 10. d5. 9. dxe5 dxe5 10. Rxe5 Rxe5 11. Dxe5 He8 12. Dc3 Reb Aðeins einn hvitur maður er kominn út á vigvöllinn, drottningin, og er i vanda. 13. Db3 kemur vitaskuld ekki til gi’eina og naumast heldur 13. Df3 Bd7. 44. Bg2 Bc6 15. Hgl Dd4. 13. De3 Bgk! ftæðst á garðinn ])ar sem hann er lægst- llr- Hvítur getur nú ekki leikið Bg2 og heldur ekki f3 vegna Rxg3. U. h3 Dd7! ■l—IIMWIIllIIIIIIHHM11 II' ili' . Byggingarvörur og alls konar verkfæri er bezt að kaupa hjá okkur. VERZLUNIN BRYNJA Laugavegi 29. — Sími 24320. Nú strandar 15. hxg4 á Had8 16. Dd3 Da4 17. h3 Da5f 18. b4 Da4. 15. Bd2 Had8 Ef nú 16. 0—0—0, þá Bf5 17. Bg2 Da4 og vinnur. 16. Bc3 Rxc3 17. Dxc3 Bf3! 18. Hgl Heb! Hótar Hxc4 og vinnur þannig leik. 19. b3 Hdb Nú vofir mátið yfir. 20. Dcl Hd2. Og nú er hvítur í leikþröng, hann á eng- an skynsamlegan leik. 21. g'i Ddk 22. Hbl Hdij! og mátar í 2. leik. + Hér stöndum við jafnt fvrir drottni. — Einar Benediktsson. 4 Menning framtiðar vorrar verður að risa á traustum grundvelli fortíðar. — Sigurður Nordal. 4 Oft er gott það, / er gamlir kveða. -— Hávamál. 4 Maður á að anda smjaðri að sér eins og ilmvatni, en ekki svelgja það í sig. — Franskt orðtak. 4 Ileldur leirugt gef mér gull / en gylltan leir. — Steingr. Thorsteinsson.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.