Börnin - 01.12.1905, Qupperneq 6

Börnin - 01.12.1905, Qupperneq 6
6 hékk á stóra trénu. Þannig komst þaö til bæjarins meS hinum trjánum. Fátæka konan gekk yfir torgið, þar sem trén ,voru boöin fram tií sölu. Hún öskaöi sér þess, aö hún ætti lítiö tré handa drengnum sínum. En hún stundi og hugsaöi meö sér: „Eg' verð að kaupa þaö, sem nauösynlegt er, fyrir peningana mína. Um slíkt má eg ekki hugsa. En bara eg hefði eina grein handa barniinu mínu!“ Margir, sem vildu kaupa, stóöu nú í kring um trén. Fá- tæka konan var í þann veginn aö fara, þegar maöur kemur, sem keypt haföi tréö, og hékk litla tréö um greinarnar á þvi. Maö- urinn sagöi hlæjandi: „Þaö fékk eg í kaupbæti." Eosar svo um þáö óg fleygir því á jöröina. Fátæka konan tekur þaö óöar upp og segir: „Geföu' uiér.þaö handa drengnum mínum!“ „Taktu þa,ö!“ var svariö. „Þú hefir víst ekki mikiö trí aö láta á þaö.“ * Rétt þar hjá stóö nVóðir' jfiéö' drenginn sinn. Hún bar á handleggnum stóra tösku meö kertum í og allra handa sætind- um. Hún heyrði konuna mæla fyrir munni sér: „Guð hefir gefið mér þetta tré. Eg hefi einhver ráð til þess aö kaupa kerti á þaö.“ „Hér er ofurfítið á tréö þitt,“ sagöi móðirin, og féirfc kon- •unni kerti, rauð og blá og græn, og ögn af sætindum. „Þaö veröur nóg eftir samt á tréð okkar.“ Ekkert af hinum trjánum háu og fögru gladdi jafn-mikiö og tréö þetta litla og væskilsiega. Og ervitt er aö segja, hvort hafi orðið glaöara móöirin eða drengurinn. Móöirin þakkaöi guöi meö fagnaðar-tárum. Drengurinn hrópaöi upp yfir sig af gleði, lagöi saman hendurnar og sagði': „Góöa barriiö Jesú! Aldrei skal eg gleyma þér!“ Gleöin þeirra var heldur ekki eins skamm-góö og gleöin, sem hin trén veittu. Því litla tréö haföi veriö dregið upp með rótum. Mióðirin gróöursetti það í stórum, sprungnum j.urta- potti. Og þaö stóð lengi í herberginu með fegurö sinni. En loksins tæmdist þaö, og þá var farið meö það út í jurtapottin- um og látið fyrir aftan húsiö. Um vorið sáust ljósgrænir brodd- ar koma út á því. Og var það stórt fagnaðarefni, ekki sist fyri'r drenginn. Um haustið gróöursetti hann það í jörðinni. Og það óx og varö liátt og fallegt fljótar en nokkurn varöi. Þvi drengnum þótti vænna um það, og liann hugsaði meira um þaö, en skógarvörðurinn um allan sköginn sinn. í þrjú ár var það nú búiö aö standa þarna fyrir aftan hús-

x

Börnin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börnin
https://timarit.is/publication/650

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.