Börnin - 01.12.1905, Qupperneq 13

Börnin - 01.12.1905, Qupperneq 13
*3 Eg girnist oft þaö, sem er glys eitt og tál , en gæti þess síður, er þarfnast mín sál. 5. Eg undrast, en glöggt fæ þó af þessu: séð, að æskunni milini þitt hógværðar geð vill með þessu kenna að meta það eitt sem mikils, er himneska upphefð fær veitt. 6. Þín örbirgðar fæðhig, guðs eingetni son, mér elur i lijarta þá lifandi von, að forðast ei munir þú fátækan mig, ef fúslega læri’ eg að filb'iðja þig. 7. í jötu míns hjarta margt illkynjað er, sem er ei til sambúðar hæfilegjt þér; en komít þú þangað, þó komir þú hljótt, þjá hverfur og ílýr þaðan alt, sem er ljótt. 8. Ó, kom þú því, Jesú! Já, kom þú til mín! Ó, kom! Þá mun afmælishátiðin þín með sérhverju ári mér betur fá bent á barnæskíu þína, og auðmýkt mér kent. Hiín vildi verahjá Jesií. Það er falleg saga ein um ofur litla stúlku. Hún var að horfa á myndir í mynda-biblíu hjá henni mömmu sinni Mamma hennar sýnir henni myndina af Je'sú, þegar liann bless- ar börnin. Þarna situr hann á myndinni, með barna hóp í kring um sig,' sem þyrpist að honum. Litla stúlkan horfir stundar korn á mynd'ina. Alt í einu sqtur hún fingurinn á autt pláss við fæturna á Jesú, lítur upp á mömmu. sína og segir með þessum einkennilega inndæla fögnuði'barnanna: „Þega’ e’ fe’ ti’ himins, manna, þá atl’ e’ a’ danda jett dadna.“ Það er gott að vera hjá Jesú. Og á okkur ekki að eins að langa til að vera hjá honum á himnum eftir þotta líf, heklui- líka á jörðunni alla æfi okkar. Það er autt pláss hjá honum fyrir okkur öll, autt pláss, sem hann ætlar okkur. Við megum ekki láiía það verða autt, heldur fara í plássiö okkar og vera í því.

x

Börnin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börnin
https://timarit.is/publication/650

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.