Póst- og símatíðindi - 01.12.1977, Blaðsíða 1
Póst- og símatíðindi
Gefin út af Póst- og símamálastjórnlnni
Nr. 1—12. Janúar—desember 1977.
Efhi:
A. I. Reglur um radióleyfi áhugamanna. II. Ný frimerki. III. Aukapóststöðvar. IV. Sérstimplar.
V. Starfsmenn VI. Póst- og símaskólinn. VII. Sjálfvirkar simstöðvar. VIII. Umburðarbréf.
B. Lög um stjórn og starfrækslu póst- og simamála.
Lesist þegar við móttöku!
Lesist þegar við móttöku!
A.
I.
Reglur um radióleyfi áhugamanna.
Reglur um radióleyfi áhugamanna voru gefnar út af samgönguráðherra 6. maí
1977, og tóku þær gildi sama dag. Frá sama tíma féllu úr gildi reglur um sama
efni, nr. 439 frá 21. desember 197(5. Reglurnar hafa verið sérprentaðar, og fást hjá
birgðavörslu.
II.
Ný frímerki.
a) 2. febrúar 1977, 35 kr. og 45 kr., Norðurlandafrímerki með teikningu eftir
Ingrid Jangaard Ousland (170).
b) 2. maí 1977, 45 kr. og 85 kr., Evrópufrímerki með mynduin af Ófærufossi í Eld-
gjá og Kirltjufelli við Grundarfjörð. (171).
c) 14. júní 1977, 40 kr. með teikningu af straumönd eftir Ástmar Ólafsson í tilefni
votlendisárs Evrópu (172).
d) 14. júní 1977, (50 kr. með teikningu eftir Þröst Magnússon i tilefni 75 ára af-
mælis Sambands íslenskra samvinnufélaga (173).
e) 16. nóvember 1977, 90 kr. með teikningu eftir Friðriku Geirsdóttur i tilefni al-
þjóðlegs gigtarárs (174).
f) 12. desember 1977, 45 kr. í tilefni 50 ára afmælis Ferðafélags íslands (175).