Póst- og símatíðindi - 01.12.1977, Blaðsíða 2

Póst- og símatíðindi - 01.12.1977, Blaðsíða 2
2 III. Aukapóststöðvar. Eftirtaldar aukapóststöðvar með sérstökum dagstimplum voru starfræktar á árinu. 1977: a) Á áskorendaeinvígi í heimsmeistarakeppni í skák á Hótel Loftleiðum í Reykjavík 27. febrúar 1977. b) Á frímerkjasýningunni FRÍMEX 77 í Álftamýrarskóla í Reykjavík dagana 9., 10., 11. og 12. júní 1977. c) Á landsmóti skáta á Úlfljótsvatni 17. júlí 1977. d) Á 62. alþjóðaþingi esperantista í Reykjavík 2.—5. ágúst 1977. IV. Sérstimplar. Eftirfarandi sérstimplar voru í notkun á árinu 1977: a) Á pósthúsinu í Vestmannaeyjum 23. janúar 1977, en þá voru fjögur ár liðin frá því jarðeldar hófust 1973. b) Á útgáfudegi Norðurlandafrímerkisins 2. febrúar 1977. c) Á pósthúsinu á Hellu 19. ágúst 1977 í tileíni hálfrar aldar afmælis Hellu sem verslunarstaðar. d) Á degi frímerkisins, 8. nóvember 1977. V. Starfsmenn. a) Stöður auglýstar til umsóknar árið 1977. dags. augl. lfl- 1977-01-06 Umdæmi I. Símst. í R. Staða skrifstofumanns V.............. B 9 1977-01-06 Umdæmi I. Simst. í R. Staða skrifstofum./tölvuskrán........... B 7 1977-01-10 Umdæmi I. Símst. í R. Staða línumanns (05) ............... B 7 1977-02-03 Umdæmi I. Staða stöðvarstjóra P&S, Garðabæ................ B 13 1977-02-10 Viðskiptadeild—póstgíróstofa. Staða skrifslofumanns III....... B 7 1977-02-10 Fjármáladeild. Staða deildarverkstjóra, birgðavörslu ........... B 10 1977-02-10 Umdæmi I. Staða talsímavarðar, Hvolsvelli (%) ............... B 6 1977-02-18 Umdæmi I. Símst. í R. 2 stöður skrifstofum./tölvuskrán....... B 7 1977-02-21 Tælcnideild. Staða yfirmanns radióeftirlils P & S............... B 17 1977-02-24 Viðskipladeild—póstgíróstofa. Staða lögfræðings................. A 19 1977-02-24 Viðskiptadeild—póstgíróstofa. Staða aðalbókara ................. B 16 1977-02-24 Tæknideild. Staða radióeftirlitsmanns........................... B 14 1977-03-08 Viðskiptadeild. Staða skrifstofumanns IV frímerkjav............. B 8 1977-03-17 Tæknideild. Staða flokksstjóra símvirkja ...................... 1977-03-29 Viðskiptadeild. Slaða yfirmanns símamálaskrifstofu ............. B 18 1977-06-08 Umdæmi I. Staða vélstjóra Lóranstöð, Gufuskálum.............. B 12 1977-06-08 Umdæmi I. Staða skrifstofumanns VI, Póststofu í R............ B 10 1977-06-08 Fjármáladeild. Staða skrifstofumanns II, skýrslud. ............. B 6 1977-06-15 Tæknideild. Staða tæknifulltrúa III, skiptib./fjöls.d ......... 1977-06-16 Umdæmi IV. Staða stöðvarstjóra P & S, Seyðisfirði .............. B 14 1977-06-16 Umdæmi IV. Staða umdæmisstjóra ................................. B 21

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.