Morgunn


Morgunn - 01.06.1945, Qupperneq 29

Morgunn - 01.06.1945, Qupperneq 29
M 0 R G U N N 25 ar í fornöld sögu vorrar, og sjálfsagt miklu fyrr. Hinir einangruðu íbúar Norður-Noregs, Finnarnir svonefndu, voru einkum taldir leiknir í þeirri list, karlar jafnt og konur, til þeirra segir Flateyjarbók oss, að hin grálynda drottning, Gunnhildur, kona Eiríks blóðaxar, hafi leitað til þess að nema þessa kunnáttu, og mörg dæmi sýna hið sama. I Vatnsdæla-sögu segir fi'á merkilegu dæmi seiðsins, þar sem sagt er frá tildrögum þess, að hinn göfugi land- námsmaður, Ingimundur gamli, fer frá Noregi til íslands búferlum. Það er eftirtektarvert, að engi nauður rekur hann frá Noregi, hann er auðmaður mikill og voldugur og í miklu vinfengi við Harald hárfagra, svo að ekki er hann að flýja harðstjórn hans, eins og sumir landnámsmanna gerðu. En Ingimundur var ákveðinn forlagatrúarmaður, eins og margir aðrir samtiðarmenn hans voru á Norður- löndum. Það er eins og honum hafi ekki verið vært í Nor- egi, eftir að Finnarnir spá íslandsferð hans. Hann telur ferðina forlög sín, sem hann muni ekki fá umflúið, og fer þó nauðugur. Það er upphai' þesarar sögu, að Ingjaldur bóndi að Hefni á Hálogalandi efnir til veizlu og býður þangað vinum sín- um, Þorsteini, Ingimundi syni hans, Grími, fóstbróður Ingi- mundar, og miklu fjölmenni. Það var eitt til veizlufagn- aðar, að Ingjaldur hafði sótt til veizlunnar seiðkonu eina, Finnu, sem átti að skemmta gestum með því að segja þeim forlög þeirra. Um hana var búið í veglegu hásæti, og þang- að gengu menn á fund hennar og spurðu hana um forlög sín. Völvan hafði orð á því, að þeir fóstbræður, Ingimund- ur og Grímur kæmu ekki til hennar, en þeir fannst henni merkilegastir menn í veizlunni, og sennilega merkilegastir vegna þess, sem hún fann, að hún gat sagt þeim um fram- tíð þeirra og öðrum var hulið. Ingimundur svarar kulda- lega til og segir, að hann hyggi ekki, að sitt ráð sé komið undir tungurótum hennar, og svarar seiðkonan þá: „Ek mim þó segja þér ófregit; þú munt byggja land, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.