Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Qupperneq 29

Morgunn - 01.06.1958, Qupperneq 29
23 MORGUNN þetta fyrir, og nú mun búsett á Akureyri? „Þeir, sem þekkja Kristínu, þarfnast engra vottorða", segir í bók- inni, í afsökunarskyni. Ég þekkti frú Kristínu og rengi ekki frásögn hennar, en í áreiðanlegu riti um sálræn efni hlýt ég að krefjast þessara vottorða engu að síður. Enn- fremur munu fæstir þeirra, sem bókina lesa, þekkja frúna, og þeir hafa ástæðu til að krefjast vottorðanna, og eiga að ^jöra það. Annars er þetta um of í lausu lofti. Mjög athyglisverð er frásögn Guðlaugar Guðmundsdótt- ur af því, er frú Kristín sagði fyrir hörmulegt andlát stúlku, sem Guðlaug þekkti. Mikil eftirsjá er, að Guðlaug skyldi ekki trúa einhverjum öðrum fyrir forspánni og láta hann votta með sér. Gildi spádómsins hefði vaxið stórlega Vlð Það- Á svipaða lund er um ýmsar aðrar forspánna að segja. Þaer geta verið fullsannar engu að síður, en fyrir þessar vanrækslur missa mjög margar þeirra marks. Ég sannfærður um, að frú Kristín er gædd þeim dularfulla setileika, að geta stundum sagt fyrir óorðna hluti, ég veit það miklu fremur af því, sem ég reyndi af henni sjálfur, ®n sunau því, sem í bókinni er skráð. Vegna þess, að mér bendi rúmi, að vandlega sé með þessi mál farið, . . . a þessa galla bókarinnar, og til þess að koma leið- lesa ■ ^UlT1 ** framf*ri þeirra, sem mál mitt kunna að ttf t*ess, þegar þér teljið forspá koma fram, að a ^^ua í tæka tíð. Á því veltur svo mikið. o cru6^1111^1 ðð^lnni lanSur kafli um sýnir frú Kristínar og cru daemi þeirrar gáfu hennar skráð. Þar kennir margra og góðra grasa. Frásöguna af sýninni í sambandi vi ens a piltinn, sem dó á Siglufirði, las ég með ánægju, °g er rasögnin hér skráð nær því nákvæmlega á sömu leið °g, 1Uf ,ristín saSði mér sýnina, er hún kom til Reykja- vi ur ra Siglufirði, Mjijg athyglisverð og skýr er frásögn Guðmundar skálds á Sandi. En ýmislegt af því, sem hér er sagt, og er vafalaust merkilegt, missir nokkuð gildi við það, að það er tekið af minnisblöðum frú Kristínar, ekki getið neinna votta, né hverjir hafa skráð. Svona má ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.