Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Síða 34

Morgunn - 01.06.1970, Síða 34
28 MORGUNN næm, að brunablöðrur hlupu upp víðs vegar á líkama hennar á örfáum mínútum, þegar dávaldurinn skipaði henni svo fyrir. Öllu einkennilegra má þó ef til vili telja það fyrirbæri, sem nefnt er dermographia eða húðskrift. Er þetta fólgið í þvi, að á húð sjúklingsins koma fram myndir af því, sem hann hugsar um eða jafnvel riluð orð og setningar. Allmiklar rann- sóknir hafa farið fram á konu einni í París, frú Kahl, en á húð hennar geta skrifazt orð og myndir, að því er virðist vegna hugsanaflutnings eða fjarhrifa. Skýrt er frá því, að á hand- leggjum hennar eða á brjósti komi fram myndir eða bók- slafir, sem sá, er tilraunirnar gerir, iiugsar um, enda þótt hann sé staddur langt i burtu. Þeir, sem að þessum tilraunum störfuðu, halda því fram, að um enga aðra skynsamlega skýr- ingu geti verið að ræða en dermographiu vegna fjarhrifa. Enn er þó eins ógetið í sambandi við þessi sálorkufyrir- ba^ri, sem er einna furðulegast alls og jafnframt merkilegt mjög frá visindalegu sjónarmiði séð. Hér er átt við það, sem víða tíðkast og ekki þykir tiltökumáf, að ná vörtum og öðrum liúða;xlismyndunum af búpeningi með einhvers konar hug- töfrum. I gömlum skýrslum Brezka sálarrannsóknafélagsins er sagt frá dæmum þess, að vörtum á nautgripum bæði á Eng- landi og írlandi hafi verið eytt á þennan hátt. Frumrann- sóknir framkvæmdar á þessum slóðum hafa leitt í ljós, að á kreiki eru frásagnir um það, að slíkar lækningar hafi einnig verið framkvæmdar með sendiáhrifum um langan veg, þ. e. fjarhrifum. Erfitt er að láta sér koma til hugar, að dáleiðslu- áhrif geti orðið lil þess að fjarlægja vörtur af skynlausum skepnum, þótt það kunni að vera unnt þar sem mennirnir eiga í hlut. Að því er skepnurnar snertir, virðist því hljóta að vera um bein sálræn áhrif að ræða á vörtuna sjálfa. Ef draga mætti í raun og veru þá vísindalegu ályktun af þessum frá- sögnum, að þessir sálrænu töfrar, eða hvað maður á að kalla það, hafi raunverulegan lækningamátt í sér fólginn, þá a'tti það að sýna, að sálarorkuna sé unnt að nota þannig, að hún geti haft raunhæfa þýðingu fyrir okkur. Þannig stóðu þessu mál, þegar tilraunirnar í Duke sáskól-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.