Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 70

Morgunn - 01.06.1970, Page 70
64 M 0 R G U N N sagði, að Guðrún hefði lokað mjólkurskemmunni með einum lvklinum, farið siðan með mjólkurföturnar niður að læk. Hefði þá Guðrún ætlað að stinga lyklunum í vasa sinn, en þeir hefðu lent utan hjá vasanum og lægju í brekkunni. Fór ég þegar út með hrifu að leita að þeim, en mikið gras var í brekkunum. Á meðan ég leitaði, var Jói spurður nánar. Sagði hann að maddama Guðrún væri að leita, en fyndi ])á ekki, hefði þó komið við þá með hrífunni og þá hringlað í þeim. „Það verður liklega ég sjálfur, sem finn þá.“ Og það gerði hann. Sér koffortin á Húsavík. Frú Guðrún segir einnig frá þvi, að þau prestshjónin á Sauðanesi hafi ráðið lil sin stúlku frá Múla í Aðaldal. Var hún sótt þangað, en flutningur hennar, tvö koffort, urðu að bíða. Var ætlunin, að þau ka;mu seinna ineð skipi frá Húsavík. Nú leið og beið og ekki komu koffortin né heldur fréttist til ])eirra. Var þá Jói spurður. Sagði hann, að koffortin væru i pakkhúsi á Húsavík og hefði þar verið dembt yfir þau seglum og köðlum og öðru drasli. Hann sagði og hvernig þau voru á litinn og taldi upp það helzta, sem í þeim væri. Loks var hann spurður um lyklana. Þá hló hann við og sagði, að þeir væru í kommóðuskúffu prestsfrúarinnar. Allt stóð þetta heima. Koffortin komu í leitirnar þar sem hann hafði til vísað og lykl- ana hafði slúlkan beðið prestskonuna að geyma fyrir sig og voru þeir i kommóðuskúffunni. Jói sér limldn séra Ilalldórs. Séra Halldór Bjarnason segir frá: Um vorið 1885 var ég á Sauðanesi. Þá var Jói i vist þar. Haustið áður hafði ég tapað peningabuddu, er ég taldi mig hafa lagt i norðurstofugluggann á Sauðanesi. Ég bað menn að spyrja Jóa um budduna. Svaraði hann þvi til, að hann vissJ ekkert hvernig budda }>ossi lili út. Var honum ])á sagt, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.