Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 76

Morgunn - 01.06.1970, Page 76
70 MORGUNN kindur á beit i hlíðinni, gráa og hvíta. Var þar Gráni minn heill á húfi og með honum prestslambið frá Sauðanesi. Sér féð á Miðfjarðarnesi. Hér er önnur frásögn Péturs á Hallgilsstöðum, litið eitt stytt: Veturinn 1909 kom til mín bróðir minn, Gunnar bóndi á Miðfjarðarnesi á Langanesströndum, og gisti hjá mér eina nótt. Veðurútlit var nokkuð skuggalegt, er hann fór að heiman, en vegalengdin milli Miðfjarðarness og Hallgilsstaða fullur þriggja stunda gangur í góðu færi. Bað hann þvi nábýlismann sinn, Jónas Pálsson í Miðfirði, að koma á meðan hann sjálfur væri í burtu og vita hvernig liði, einkum ef veður versnaði. Fór svo, að um kvöldið brast á ofsa stórhríð af norðvestri, sem hélzt nóttina og næsta dag. Var því Gunnar hríðtepptur næsta dag og fremur órólegur út af skepnum sínum. Biður hann þvi Jóa að láta sig dreyma um nóttina hvort nokkuð hafi orðið að fénu og hvort Jónas hafi komið. Að morgni þriðja dags var komið gott veður og Gunnar snemma á fótum. Spyr hann Jóa, sem þá var nývaknaður, livort hann hafi dreymt heim til sín um nóttina. Játar Jói því og segir, að allar kindur hans hafi bjargazt í liús og líði vel. F.n ekki hafi Jónas þar komið. Við það fer Gunnar heim. Ekkert fréttum við frá Miðfjarðarnesi næstu 6—8 vikurnar, að mig minnir. En þá kemur Gunnar bróðir og gistir hjá mér öðru sinni. Barst þá i tal draumur Jóa. Sagði Gunnar, að alll hefði hann rétt séð i draumnum og ekki hefði Jónas komið. Þó hafi honum orðið á í þvi, að eina kind hafi vantað. Þegar Jói lreyrði þetta, var sem karli kæmi það ekki á óvart. og spurði dálitið glettinn: „Áttir þú hana?“ Þegar ég neitaði þvi, bætti karl við: „Þú spurðir aðeins um þinar kindur. Ég sá, að þær voru allar.“ Tófuyrðlingurinn. Sumarið 1913 fengu tveir búðarmenn á Þórshöfn, Jóhann Tryggvason og Níels Carlsson, 5 tófuhvolpa og ólu þá i óyfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.