Kylfingur - 01.07.1937, Page 5

Kylfingur - 01.07.1937, Page 5
KYLFINGUR 3 Reykjavík, þegar kostaði 10 kr. að aka manni milli húsa í sömu götunni. Þetta var nauðsynlegur undanfari þess, að nú má aka langar leiðir í almenningsbíl fyrir 25 til 50 aura og um allan bæinn í bíl fyrir sig fyrir 1 krónu. Þeir sem iðka golfið meðan það er ekki ódýrt gera það, auk þess að gera sjálfum sér gott, að þeir ryðja braut- ina að ódýru golfi síðar. í Bretlandi er t.d. nú fjöldi borga og bæja, sem hefir komið upp og heldur við golfvöllum til almenningsnota, endurgjaldslaust. Menn kaupa sér gamlar kylfur og knetti fyrir smáræði eitt. Golfið er þar að verða ódýr almenningsíþrótt, sem studd er af opin- beru fé. En á undan þurfti að fara „dýra“ golfið — rétt eins og 10 króna bíltúrinn á undan ódýru bílferðunum. Golfið er tímafrekt. Það getur tekið 2—3 tíma seinni

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.