Fréttablaðið - 21.02.2011, Síða 5
569 5100
skyrr@skyrr.is Velkomin
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
1
-0
4
3
2
EMC slær öll met í
gagnageymslum!
Opinn morgunverðarfundur Skýrr, fimmtudaginn 24. febrúar, kl. 8–11
08:00 Húsið opnar - Morgunverður
Gómsætur morgunverður að hætti Kalla kokks
08:30 Gestur G. Gestsson – forstjóri
Skýrr býður góðan dag!
08:45 Upphafsorð EMC
09.00 Thinking Different: Simple, Efficient, Affordable, Unified
Storage. How to reduce unstructured data growth, and
improve application performance at the same time
Roger Samdal, Senior Technology Consultant, EMC
10.00 World’s Most Powerful Midrange Storage:
New VNX Series. 3X performance, 3X efficiency,
3X productivity
Roger Samdal, Senior Technology Consultant, EMC
10.45 Samantekt og lokaorð EMC
Fundarstjóri
Bjarni Þór Sigurðsson, sölustjóri hjá EJS-hluta Skýrr
EJS + Skýrr = EMC
Skýrr og EJS (sem er hluti af
Skýrr) eru samstarfsaðilar
EMC á Íslandi, en það er eitt
stærsta fyrirtæki veraldar í
þekkingariðnaði.
EMC sérhæfir sig í hugbúnaði,
vélbúnaði og víðtækri þjónustu
á sviði gagnageymslu, vistunar
á upplýsingum og grunnviða
upplýsingatækni.
Sérfræðingar EMC eru núna í
heimsreisu sem þeir nefna
"EMC's Record Breaking Tour".
Heimsreisa þessi snýst um
syrpu af hálfsdags viðburðum
þar sem sérfræðingar EMC
sýna fólki hvernig það getur
stórbætt árangur sinn í rekstri.
Skýrr býður atvinnulífinu á opinn morgun-
verðarfund með sérfræðingum EMC, sem
hefur yfirskriftina EMC slær öll met.
Á morgunverðarfundinum mun EMC kynna
nýja vörulínu, sem þeir telja að afli þeim
samstundis forskots á gagnageymslu-
markaði. Hugbúnaður og þjónustur keyrir
allt að þrisvar sinnum hraðar, innleiðing
tekur allt að 75% skemmri tíma og afritun
er sjöfalt hraðari en áður hefur þekkst í
þessum geira.
Lausnir EMC eru við allra hæfi og henta
jafnt smáum sem stórum fyrirtækjum og
stofnunum.
Fundurinn verður haldinn fimmtu-
daginn 24. febrúar, frá kl. 8:00 til
11.00. Ljúffengur morgunverður að
hætti hússins verður framreiddur frá
kl. 8:00, en formleg dagskrá hefst
stundvíslega kl. 8:30.
Fundurinn verður í ráðstefnusal Skýrr
að Ármúla 2 í Reykjavík (gengið inn frá
Háaleitisbraut). Fundurinn er gestum
að kostnaðarlausu og öllum opinn,
meðan húsrými leyfir.
Skráning fer fram á vefsvæði Skýrr
(skyrr.is) eða með því að senda póst til
skyrr@skyrr.is.