Fréttablaðið - 21.02.2011, Síða 17

Fréttablaðið - 21.02.2011, Síða 17
 21. febrúar 2011 MÁNUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA IkeaHackers.net er vefsíða sem sýnir hvernig endurnýta og breyta megi klassískum IKEA húsgögnum. Á síðunni má sjá myndir sem fólk alls staðar að sendir inn. Þórdís Þorleifsdóttir býr til kerti með áprentuðum myndum sem rjúka út eins og heitar lummur Kertin sem spurðust út Þ etta gerðist eiginlega bara óvart. Ég bjó til nokkur kerti fyrir sjálfa mig fyrir jólin sem ég skreytti í jólaþema. Vinkonur mínar voru hrifnar af þessu svo ég bjó til nokkur handa þeim og svo fóru vinkonur vinkvenna minna að fá áhuga og þannig gekk þetta koll af kolli,“ segir Þórdís Þorleifsdóttir sminka sem vakið hefur mikla athygli fyrir kerti sem hún prentar helgi- myndir á og selur á facebook-síðu sinni my stuff- þórdís þorleifs. „Fram undan eru fermingar þannig að ég er aðeins farin á stúfana með að útbúa kerti sem passa í það þema, margir eru að leita að ein- hverju skemmtilegu og öðruvísi skrauti á ferm- ingarborðið. Sjálfri finnst mér mikil ró fylgja kertunum og þau verða að hálfgerðri lukt þegar þau brenna niður og pappírinn stendur eftir.“ Gerið gæða- og verðsamanburð 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur  Nú aðeins með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum Íslensk framleiðsla. Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni. Svefnflötur 140x200. Nú aðeins kr. Góð rúm á frábæru verði Q , FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI SKEMMTUN Meiri Vísir.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.