Barnablaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 16

Barnablaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 16
Geturðu fundið dýrin hans Jakobs? l»egar Jakob Isaksson fór frá Laban móðurbróður sínuni, haiði hann mikið af l'úsdýrum meðferðis heim. Sum þeirra földu siff. Geturðu fundið þau? Sex þelrra hufa fulið sig hér ú inyndinni. — Ef þú vilt iesa söguna um þetta, þú skaltu fletta upp í fyrstu Mósebók, 31. kapitula, en um glímu Jakobs Jesum við í 32. kapítulu sömu bókar. Skilvís börn. Skilvís börn eru yndi Guðs og rnanna. Um þessar mundir senda mörg börn ársgjald sitt fyrir Barna- blaðið. Oftast skrifa þau sjálf, en það er líka hægt að biðja mömmu að gera það fyrir sig. Hérna tökum við eitt sýnishorn, bara af handahófi, af þeim bréfum, sem koma eins og hvítar dúfur með tíu króna seðil innan í umslaginu: Svanavatni 21. marz 1955. Hér með sendi ég borgun fyrir Barnablaðið árið 1955. Með kærri kveðju og þakklæti fyrir. Anna H. Marmundardóttir, Svanavatni, Austurlandeyjum, Rang. Það var ekki svo mikill vandi að skrifa þetta bréf. En haldið ekki, að Önnu litlu á Svanavatni hafi liðið vel, þegar hún var búin að senda ársgjaldið, og gat sofnað með góða santvizku næsta kvöld? Jú, það vitum við. Við, sem vinnum við Barnablaðið, höfum líka einu sinni verið börn. — Nú koma mörg bréf til Barnablaðsins næstu daga. Það erum við viss um. — Áritun: Barnablaðið, Hverfisgötu 44, Rvík. Bréfaskipti. Arndís X»orvaldsdóttir, Lundi, Þverúrhlíð, Mýrasýslu, óskar eftir bréfaskiptum við stúlku 9—11 ára gamla. — Sjálf er Arndís 0 ára. 32 BARNABLAÐIÐ

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.