Barnablaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 5

Barnablaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 5
an dreng og þekkja nafn hans, þótt liðin séu um 200 ár síðan hann fæddist. Hann var iðinn, þess vegna gekk honum svo vel. Þið skuluð ávallt vera iðin, þess skuluð þið minn- ast þegar þið eruð að læra. Að Handel sat í kirkjunni, sem ungur drengur, og hlustaði á hljóm- sveitina, var einnig gott. Því að þegar hann var orðinn fullorðinn, samdi hann tónverk, sem hann nófndi Messías. Þetta tónverk er um líf Jesú Krists. Vitið þið að þegar hann skrifaði þetta tónverk, um líf Jesú, þá var hann svo ham- ingjusamur, að honum fannst sem hann væri í himninum. Síðan lifði Handel í mörg ár og fékk tækifæri til að spila svo mik- ið sem hann vildi. Hann varð gam- all maður og kraftar hans dvín- uðu. Þá langaði hann að fara heim til Guðs og dag einn fékk hann ósk sína uppfyllta, Guð tók hann til sín. Það er gott að vera jafn iðinn og Hándel var, því að þá getur maður orðið til gagns og gleði á jörðunni. BARNAELABIÐ 5

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.