Barnablaðið - 01.06.1963, Side 14

Barnablaðið - 01.06.1963, Side 14
------------------------------ ÖIVIND FRAGELL: FÓRN EIRÍKS FRAMHALDSSAGA 7 Framhald. „Ertu hættur að útbýta þessum smáritum, Eiríkur?" spurði hann loks. „Nei, en pabbi þinn hefur bann- að mér að láta þau í póstkassann ykkar,“ svaraði Eiríkur. Níels varð niðurlútur. „Jæja,“ sagði hann lágt. „En ég get gefið þér nokkur, ef þú vilt.“ gerði sér grein fyrir, að hann hafði framið ódæði. Einu sinni var hann meira að segja kominn á fremsta hlunn með að grafa brúðuna upp aftur. En hvernig átti hann þá að útskýra, hvers vegna brúðan var svona óhrein? Hann ákvað því að láta sitja við hið sama. Svo kom rigningakafli. Fám dög- um síðar átti móðir barnanna leið niður í garðinn til að sækja græn- rneti. Sér hún þá smábeð af græn- um blöðum neðst í gaíðinum. „Þetta er einkennilegt,” hugs- aði hún. „Þarna var engu sáð.“ Hún gekk nær til að virða þetta „Þakka þér fyrir, en ég veit ekki, hvort ég má þyggja þau,“ svaraði Níels hikandi. „í hvaða sunnudagaskóla ferð þú, Níels?“ spurðu Eiríkur allt í einu. „Sunnudagaskóla? Engan.“ „Engan? Ertu ekki í sunnudaga- skóla? En langar þig þá ekki til að byrja?“ spurði Eiríkur ákafur. „Ég veit ekki, hvort mig langar betur fyrir sér — og græn kom- blöð uxu þarna í beði, sem var í laginu alveg eins og brúða. Flett hafði verið ofan af hinni huldu synd, alveg eins og G uðs Orð kennir. Þannig mun hulin synd í hjart- anu einhverntíma verða uppvís. Hvílíkt tjón fyrir þá, sem ekki hafa komið með hana til Jesú, sem einn getur hreinsað af ahri synd. Hefur þú komið til Jesú? Hann þráir að fyrirgefa þér syndir þínar og eiga þig. Hvers vegna ekki að koma til hans? 54 BARNABLAÐIÐ

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.