Barnablaðið - 01.06.1981, Qupperneq 20

Barnablaðið - 01.06.1981, Qupperneq 20
20 i Hot'po. SvevosdírHír Yopr'oíir&. Frdsi Einu sinni var stúlka sem hét Elísabet, hún átti bróður sem hét Ari, hann var 7 ára, en hún sjálf var 10 ára. Þau áttu frelsaða foreldra. Einu sinni fóru þau á samkomu. Allt í einu hvíslaði Ari að Elísabetu, „Ætlar þú ekki að frelsast núna?“ „Jú, það ætla ég að gera.“ Og þau stóóu bæði upp og þau létu bæði biðja fyrir sér. Harpa Sveinsdóttir, Fagrahjalla 4, Vopnafirði. Bátsferð Einn fallegan sólskinsdag í sumar fórum við niður að á með gúmmíbátinn sem heimilinu var gefinn. Við fórum með sundskýlur en sumir voru í stuttbuxum. Nokkrir krakkar reyndu að synda í ánni, en hún var svolítið köld. Við sigldum fram og til baka á ánni, síðan fengum við okkur að drekka, en við höfðum með okkur nesti, djús, brauð, kökur og kex. Þegar við vorum búin að drekka fórum við að skoða kartöflugarðinn okkar, en sumir lágu bara í sólbaði á meðan og hvíldu sig því það er dálítið erfitt að labba heim þegar maður er búinn að hamast í vatni lengi. Á BARNATORG heimleiðinni stoppuðum við í hlöðunni og lékum okkur í heyinu. Þetta var mjög skemmtileg ferð. Við sem sömdum söguna heitum: Magnús (9 ára), Daníel (9 ára) og Ingó (7 ára). Samkomuferð Einn sunnudag í júlí fórum viö á samkomu inn í Kirkjulækjarkot. Maöurinn sem stjórnaói hét Hinrik og var sungið mikið af kórum, bæði barnakórar og venjulegir kórar. Hinrik blessaði stelpu og heitir hún Kristrún og foreldrar hennar Bryndís og Matti. Samkoman var mjög góð. Eftir samkomu var okkur boðið í smá veislu hjá fólki sem heitir Einar og Beverly. Fengum við kökur og djús, amerískt, það var ofsalega gott. Svo fórum við heim í kotmúla. Þessi sunnu- dagur var mjög góður, ÞÖKK SÉ GUÐI. Við sem sömdum þessa sögu heitum: Steinar (6 ára), Kolbrún (8 ára), Halldór (14 ára) og Edda < (5 ára). T eikmgátan Hvab er þetta? |OL) Q|A>ieq e juejpui :jbas BARNATORG

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.